Angel Cabrera sigraði eftir æsispennandi lokahring 7. júlí 2014 09:36 Angel Cabrera hafði ástæðu til að fagna í gær. AP/Getty Lokahringurinn á Greenbrier Classic sem fram fór í gær var hin mesta skemmtun en Argentínumaðurinn Angel Cabrera sigraði á sínu fyrsta móti á PGA-mótaröðinni í fimm ár. Fyrir lokahringinn leiddi Bandaríkjamaðurinn Billy Hurley en hann spilaði sig fljótt úr baráttu efstu manna með fjórum skollum á fyrri níu holunum á Old White TPC vellinum. Á meðan fékk landi hans George McNeill hvern fuglinn á fætur öðrum en hann lék lokahringinn á 61 höggi eða níu undir pari og gerði sér einnig lítið fyrir og fór holu í höggi á áttundu holu. McNeil var í forystu þangað til að Angel Cabrera ákvað að setja í fluggírinn en á seinni níu holunum á lokahringnum fékk hann þrjá fugla og glæsilegan örn á 13. holu. Það dugði til en Cabrera sigraði mótið á samtals 16 höggum undir pari. George McNeill kom annar á 14 höggum undir pari en fyrrum US Open meistarinn Webb Simpson nældi sér í þriðja sætið á 10 undir með góðum lokahring upp á 63 högg. Næsta mót á PGA-mótaröðinni er John Deere Classic en þar á ungstirnið Jordan Spieth titil að verja. Golf Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Lokahringurinn á Greenbrier Classic sem fram fór í gær var hin mesta skemmtun en Argentínumaðurinn Angel Cabrera sigraði á sínu fyrsta móti á PGA-mótaröðinni í fimm ár. Fyrir lokahringinn leiddi Bandaríkjamaðurinn Billy Hurley en hann spilaði sig fljótt úr baráttu efstu manna með fjórum skollum á fyrri níu holunum á Old White TPC vellinum. Á meðan fékk landi hans George McNeill hvern fuglinn á fætur öðrum en hann lék lokahringinn á 61 höggi eða níu undir pari og gerði sér einnig lítið fyrir og fór holu í höggi á áttundu holu. McNeil var í forystu þangað til að Angel Cabrera ákvað að setja í fluggírinn en á seinni níu holunum á lokahringnum fékk hann þrjá fugla og glæsilegan örn á 13. holu. Það dugði til en Cabrera sigraði mótið á samtals 16 höggum undir pari. George McNeill kom annar á 14 höggum undir pari en fyrrum US Open meistarinn Webb Simpson nældi sér í þriðja sætið á 10 undir með góðum lokahring upp á 63 högg. Næsta mót á PGA-mótaröðinni er John Deere Classic en þar á ungstirnið Jordan Spieth titil að verja.
Golf Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira