Ökumenn mótmæla breyttri endurræsingu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. júlí 2014 07:00 Öryggisbíllinn er settur út á brautina til að hægja á svo hægt sé að taka til eftir óhöpp. Vísir/Getty Nánast hver einasti af 22 ökumönnum í Formúlu 1 hefur mótmælt endurræsingu keppna úr kyrrstöðu. Þrátt fyrir það er breytingin væntanleg á næsta tímabili. Hugmyndin snýst um að þegar öryggisbíllinn er kallaður út þá sé keppnin ekki endurræst með svokölluðu fljúgandi starti. Breytingin felur í sér að bílarnir muni raða sér á ráslínuna í þeim sætum sem þeir voru í þegar öryggisbíllinn var kallaður út. „Við mótmæltum nánast allir eftir því sem ég best veit. Ég mun leyfa reyndari ökumönnum tjá skoðun sína. Ég sagði að þetta væri ekki besta lausnin,“ sagði Daniel Ricciardo um komandi breytingu. „Ef þú leiðir keppni með 20 sekúndna forskot, og öryggisbíllinn er kallaður út, þá mun keppnin sem leit út fyrir að vera auðveldur sigur aftur verða tæp,“ sagði Ástralinn ungi hjá Red Bull. „Að setja fremsta mann svo aftur á ráslínuna, þar sem allt getur gerst í ræsingum, ekki bara óhöpp, heldur getur þú átt slaka ræsingu og farið úr fyrsta í fjórða sæti fyrir fyrstu beygju, það er harkalegt fyrir þann sem leiddi keppnina,“ sagði Ricciardo að lokum. Formúla Tengdar fréttir Red Bull bíllinn betri en Renault vélin Daniel Ricciardo ökumaður Red Bull telur að bilið á milli Renault og Mercedes vélanna sé sóun á getu Red Bull bílsins. 2. júlí 2014 06:00 Renault mun ekki ná framförum fyrr en 2015 Franski vélaframleiðandinn Renault gerir ekki ráð fyrir miklum bætingum á vél sinni í ár vegna takmarkana á þróun. 28. júní 2014 11:00 Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Nánast hver einasti af 22 ökumönnum í Formúlu 1 hefur mótmælt endurræsingu keppna úr kyrrstöðu. Þrátt fyrir það er breytingin væntanleg á næsta tímabili. Hugmyndin snýst um að þegar öryggisbíllinn er kallaður út þá sé keppnin ekki endurræst með svokölluðu fljúgandi starti. Breytingin felur í sér að bílarnir muni raða sér á ráslínuna í þeim sætum sem þeir voru í þegar öryggisbíllinn var kallaður út. „Við mótmæltum nánast allir eftir því sem ég best veit. Ég mun leyfa reyndari ökumönnum tjá skoðun sína. Ég sagði að þetta væri ekki besta lausnin,“ sagði Daniel Ricciardo um komandi breytingu. „Ef þú leiðir keppni með 20 sekúndna forskot, og öryggisbíllinn er kallaður út, þá mun keppnin sem leit út fyrir að vera auðveldur sigur aftur verða tæp,“ sagði Ástralinn ungi hjá Red Bull. „Að setja fremsta mann svo aftur á ráslínuna, þar sem allt getur gerst í ræsingum, ekki bara óhöpp, heldur getur þú átt slaka ræsingu og farið úr fyrsta í fjórða sæti fyrir fyrstu beygju, það er harkalegt fyrir þann sem leiddi keppnina,“ sagði Ricciardo að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull bíllinn betri en Renault vélin Daniel Ricciardo ökumaður Red Bull telur að bilið á milli Renault og Mercedes vélanna sé sóun á getu Red Bull bílsins. 2. júlí 2014 06:00 Renault mun ekki ná framförum fyrr en 2015 Franski vélaframleiðandinn Renault gerir ekki ráð fyrir miklum bætingum á vél sinni í ár vegna takmarkana á þróun. 28. júní 2014 11:00 Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Red Bull bíllinn betri en Renault vélin Daniel Ricciardo ökumaður Red Bull telur að bilið á milli Renault og Mercedes vélanna sé sóun á getu Red Bull bílsins. 2. júlí 2014 06:00
Renault mun ekki ná framförum fyrr en 2015 Franski vélaframleiðandinn Renault gerir ekki ráð fyrir miklum bætingum á vél sinni í ár vegna takmarkana á þróun. 28. júní 2014 11:00
Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti