Mældu árangurinn! Rikka skrifar 2. júlí 2014 15:30 Mældu árangurinn Mynd/Getty Það getur verið lærdómsríkt og ekki síður skemmtilegt að fylgjast með þeim árangri sem náð er í útivistinni. Sérstaklega ef að þú ert að keppa að því að verða betri í þeirri grein sem að þú ert að stunda. Til þess að halda vel utan um þessi gögn er upplagt að verða sér úti um snjallforrit í símann. Sjálf hef ég prófað nokkur sem hafa komið að góðum notum og hvatt mig áfram til betri verka. Í sumum forritum er hægt að keppa við vini og kunningja, sem er nú hvatning út af fyrir sig. Strava forritið er í miklu uppáhaldi hjá mér en þar er boðið upp á mælingar fyrir hjólreiðar og hlaup. Vegalengdin er mæld ásamt hraða og hitaeiningabrennslu. Auk þess er leiðin merkt á landakort og þú getur borið þig saman við þá sem hafa verið á svipuðum slóðum.MapMyFitness+ er líka í miklu uppáhaldi hjá mér en það er svipað eins og Strava nema að það býður upp á fleiri valmöguleika á þeirri hreyfignu sem stunduð er. Þar er til að mynda hægt að skrá göngutúr, fjallgöngu eða sundsprettinn fyrir þá sem eru með vatnsvarinn síma. Heilsa Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið
Það getur verið lærdómsríkt og ekki síður skemmtilegt að fylgjast með þeim árangri sem náð er í útivistinni. Sérstaklega ef að þú ert að keppa að því að verða betri í þeirri grein sem að þú ert að stunda. Til þess að halda vel utan um þessi gögn er upplagt að verða sér úti um snjallforrit í símann. Sjálf hef ég prófað nokkur sem hafa komið að góðum notum og hvatt mig áfram til betri verka. Í sumum forritum er hægt að keppa við vini og kunningja, sem er nú hvatning út af fyrir sig. Strava forritið er í miklu uppáhaldi hjá mér en þar er boðið upp á mælingar fyrir hjólreiðar og hlaup. Vegalengdin er mæld ásamt hraða og hitaeiningabrennslu. Auk þess er leiðin merkt á landakort og þú getur borið þig saman við þá sem hafa verið á svipuðum slóðum.MapMyFitness+ er líka í miklu uppáhaldi hjá mér en það er svipað eins og Strava nema að það býður upp á fleiri valmöguleika á þeirri hreyfignu sem stunduð er. Þar er til að mynda hægt að skrá göngutúr, fjallgöngu eða sundsprettinn fyrir þá sem eru með vatnsvarinn síma.
Heilsa Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið