Æfingahópur landsliðsins í körfubolta klár Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. júlí 2014 11:45 Brynjar Þór og Martin eru báðir í íslenska landsliðshópnum. Vísir/Andri Marinó Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í körfubolta hafa valið 30 leikmanna æfingahóp fyrir verkefni sumarsins árið 2014. Úr hópi þessara leikmanna verður lokahópurinn valinn sem leikur í undankeppni Evrópumótsins fyrir næsta ár, EuroBasket 2015. Leikið verður í ágúst og verður leikið heima og að heiman. Liðið fer í æfingaferð til Lúxemborgar í lok júlí en æfingar hefjast um miðjan júlí. Fyrsti heimaleikur íslenska liðsins verður þann 10. ágúst í Laugardalshöllinni gegn Bretlandi áður en Bosníumenn mæta í höllina þann 27. ágúst. Í millitíðinni leikur íslenska liðið útileiki gegn sömu þjóðum.Birgir Björn Pétursson, Emil Barja, Helgi Rafn Viggóson, Kristófer Acox, Marvin Valdimarsson, Matthías Orri Sigurðsson og Tómas Heiðar Tómasson eru nýliðar í hóp íslenska liðsins.Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópinn: Axel Kárason - Værlöse, Danmörk - Framherji f. 1983. Birgir Björn Pétursson - Valur - Miðherji f. 1986. Brynjar Þór Björnsson - KR - Bakvörður f. 1988. Darri Hilmarsson - KR - Framherji f. 1987. Elvar Már Friðriksson - Njarðvík - Bakvörður f. 1994. Emil Barja - Haukar - Bakvörður f. 1991. Finnur Atli Magnússon - KR - Miðherji f. 1985. Haukur Helgi Pálsson - Breogan, Spánn - Framherji f. 1992. Helgi Már Magnússon - KR - Framherji f. 1992. Helgi Rafn Viggósson - Tindastóll - Miðherji f. 1983. Hlynur Bæringsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Miðherji f. 1982. Hörður Axel Vilhjálmsson - Valladolid, Spánn - Bakvörður f. 1988. Jakob Örn Sigurðsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Bakvörður f. 1982. Jóhann Árni Ólafsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Jón Arnór Stefánsson - CAI Zaragoza, Spánn - Bakvörður f. 1982. Kristófer Acox - Furman Collage, Bandaríkin - Framherji f. 1993. Logi Gunnarsson - Njarðvík - Bakvörður f. 1981. Martin Hermnasson - KR - Bakvörður f. 1994. Marvin Valdimarsson - Stjarnan - Framherji f. 1981. Matthías Orri Sigurðsson - ÍR - Bakvörður f. 1994. Mirko Stefán Virijevic - KFÍ, Miðherji - f. 1981. Ólafur Ólafsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Ómar Örn Sævarsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Pavel Ermolinskij - KR - Bakvörður f. 1987. Ragnar Ágúst Nathanaelsson - Þór Þorlákshöfn - Miðherji f. 1991. Sigurður Gunnar Þorsteinsson - Grindavík - Miðherji f. 1988. Stefán Karel Torfason - Snæfell - Framherji f. 1994. Sveinbjörn Claessen - ÍR - Bakvörður f. 1986. Tómas Heiðar Tómasson - Þór Þorlákshöfn - Bakvörður f. 1991. Ægir Þór Steinarsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Bakvörður f. 1991. Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Craig Pedersen, Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson, þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í körfubolta hafa valið 30 leikmanna æfingahóp fyrir verkefni sumarsins árið 2014. Úr hópi þessara leikmanna verður lokahópurinn valinn sem leikur í undankeppni Evrópumótsins fyrir næsta ár, EuroBasket 2015. Leikið verður í ágúst og verður leikið heima og að heiman. Liðið fer í æfingaferð til Lúxemborgar í lok júlí en æfingar hefjast um miðjan júlí. Fyrsti heimaleikur íslenska liðsins verður þann 10. ágúst í Laugardalshöllinni gegn Bretlandi áður en Bosníumenn mæta í höllina þann 27. ágúst. Í millitíðinni leikur íslenska liðið útileiki gegn sömu þjóðum.Birgir Björn Pétursson, Emil Barja, Helgi Rafn Viggóson, Kristófer Acox, Marvin Valdimarsson, Matthías Orri Sigurðsson og Tómas Heiðar Tómasson eru nýliðar í hóp íslenska liðsins.Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópinn: Axel Kárason - Værlöse, Danmörk - Framherji f. 1983. Birgir Björn Pétursson - Valur - Miðherji f. 1986. Brynjar Þór Björnsson - KR - Bakvörður f. 1988. Darri Hilmarsson - KR - Framherji f. 1987. Elvar Már Friðriksson - Njarðvík - Bakvörður f. 1994. Emil Barja - Haukar - Bakvörður f. 1991. Finnur Atli Magnússon - KR - Miðherji f. 1985. Haukur Helgi Pálsson - Breogan, Spánn - Framherji f. 1992. Helgi Már Magnússon - KR - Framherji f. 1992. Helgi Rafn Viggósson - Tindastóll - Miðherji f. 1983. Hlynur Bæringsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Miðherji f. 1982. Hörður Axel Vilhjálmsson - Valladolid, Spánn - Bakvörður f. 1988. Jakob Örn Sigurðsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Bakvörður f. 1982. Jóhann Árni Ólafsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Jón Arnór Stefánsson - CAI Zaragoza, Spánn - Bakvörður f. 1982. Kristófer Acox - Furman Collage, Bandaríkin - Framherji f. 1993. Logi Gunnarsson - Njarðvík - Bakvörður f. 1981. Martin Hermnasson - KR - Bakvörður f. 1994. Marvin Valdimarsson - Stjarnan - Framherji f. 1981. Matthías Orri Sigurðsson - ÍR - Bakvörður f. 1994. Mirko Stefán Virijevic - KFÍ, Miðherji - f. 1981. Ólafur Ólafsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Ómar Örn Sævarsson - Grindavík - Framherji f. 1990. Pavel Ermolinskij - KR - Bakvörður f. 1987. Ragnar Ágúst Nathanaelsson - Þór Þorlákshöfn - Miðherji f. 1991. Sigurður Gunnar Þorsteinsson - Grindavík - Miðherji f. 1988. Stefán Karel Torfason - Snæfell - Framherji f. 1994. Sveinbjörn Claessen - ÍR - Bakvörður f. 1986. Tómas Heiðar Tómasson - Þór Þorlákshöfn - Bakvörður f. 1991. Ægir Þór Steinarsson - Sundsvall Dragons, Svíþjóð - Bakvörður f. 1991.
Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira