Náttúrulegt meðal við sumarkvefinu Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 20. júlí 2014 11:00 Vísir/Getty Það er fátt leiðinlegra en að liggja heima undir sæng með hálsbólgu og kvef í sumarfríinu. Það er því miður þó raunin að kvefpestir ganga líka á sumrin og þá er gott að geta gripið til góðra ráða til þess að hressa sig við. Hér koma tvær uppskriftir úr hollum og náttúrulegum hráefnum sem hjálpa til við að losna við sumarkvefið.Hálsbólgusýróp1/4 tsk af cayenne pipar 1 tsk lífrænt eplaedik 2 msk vatn 1 msk lífrænt hunangHeitur engiferdrykkur 1 bolli heitt vatn 1/2 sítróna kreist út í 1 lítill biti af engifer rifinn út í með rifjárni 1 msk lífrænt hunang Heilsa Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið
Það er fátt leiðinlegra en að liggja heima undir sæng með hálsbólgu og kvef í sumarfríinu. Það er því miður þó raunin að kvefpestir ganga líka á sumrin og þá er gott að geta gripið til góðra ráða til þess að hressa sig við. Hér koma tvær uppskriftir úr hollum og náttúrulegum hráefnum sem hjálpa til við að losna við sumarkvefið.Hálsbólgusýróp1/4 tsk af cayenne pipar 1 tsk lífrænt eplaedik 2 msk vatn 1 msk lífrænt hunangHeitur engiferdrykkur 1 bolli heitt vatn 1/2 sítróna kreist út í 1 lítill biti af engifer rifinn út í með rifjárni 1 msk lífrænt hunang
Heilsa Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið