FIFA bannaði Rosberg að nota HM-bikarinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2014 16:00 Mynd/Facebook Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur hótað að lögsækja Nico Rosberg ef Mercedes-ökuþórinn stendur við áætlanir sínar að setja mynd af HM-bikarnum á hjálminn sinn. Rosberg er þýskur og ætlaði að heiðra árangur þýska landsliðsins í knattspyrnu með því að setja HM-bikarinn á hjálminn sinn með þeim ártölum sem Þýskaland hefur orðið heimsmeistari í knattspyrnu. Hann tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni á þriðjudag en FIFA hefur brugðist við með því að gefa út yfirlýsingu um málið þar sem segir að sambandið muni neyðast til að beita lagalegum úrræðum gegn hvers konar ólöglegri notkun á bikarnum eða öðru höfundarréttarvörðu efni á vegum sambandsins. FIFA sagðist þó hafa skilning á að Rosberg vildi halda upp á árangur Þýskalands á HM og sagðist hafa átt í viðræðum við keppnislið hans um hvaða aðrar lausnir honum stæði til boða í þeim efnum. Þýski kappaksturinn fer fram á Hockenheim-brautinni um helgina og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Post by Nico Rosberg. this will be my Hockenheim World Cup special edition helmet with the FIFA trophy. How do you like it??? @DFB_Team pic.twitter.com/ZKE4gh5EpA— Nico Rosberg (@nico_rosberg) July 15, 2014 Formúla Tengdar fréttir Rosberg er ekki Þjóðverji Bretinn Lewis Hamilton er heldur betur búinn að kynda bálið fyrir þýska kappaksturinn í Formúlu 1. 8. júlí 2014 12:00 Rosberg fær nýjan risasamning Nico Rosberg fær átta og hálfan milljarð fyrir nýjan þriggja ára samning við Mercedes. 16. júlí 2014 10:00 Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur hótað að lögsækja Nico Rosberg ef Mercedes-ökuþórinn stendur við áætlanir sínar að setja mynd af HM-bikarnum á hjálminn sinn. Rosberg er þýskur og ætlaði að heiðra árangur þýska landsliðsins í knattspyrnu með því að setja HM-bikarinn á hjálminn sinn með þeim ártölum sem Þýskaland hefur orðið heimsmeistari í knattspyrnu. Hann tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni á þriðjudag en FIFA hefur brugðist við með því að gefa út yfirlýsingu um málið þar sem segir að sambandið muni neyðast til að beita lagalegum úrræðum gegn hvers konar ólöglegri notkun á bikarnum eða öðru höfundarréttarvörðu efni á vegum sambandsins. FIFA sagðist þó hafa skilning á að Rosberg vildi halda upp á árangur Þýskalands á HM og sagðist hafa átt í viðræðum við keppnislið hans um hvaða aðrar lausnir honum stæði til boða í þeim efnum. Þýski kappaksturinn fer fram á Hockenheim-brautinni um helgina og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Post by Nico Rosberg. this will be my Hockenheim World Cup special edition helmet with the FIFA trophy. How do you like it??? @DFB_Team pic.twitter.com/ZKE4gh5EpA— Nico Rosberg (@nico_rosberg) July 15, 2014
Formúla Tengdar fréttir Rosberg er ekki Þjóðverji Bretinn Lewis Hamilton er heldur betur búinn að kynda bálið fyrir þýska kappaksturinn í Formúlu 1. 8. júlí 2014 12:00 Rosberg fær nýjan risasamning Nico Rosberg fær átta og hálfan milljarð fyrir nýjan þriggja ára samning við Mercedes. 16. júlí 2014 10:00 Mest lesið Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Sport Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Rosberg er ekki Þjóðverji Bretinn Lewis Hamilton er heldur betur búinn að kynda bálið fyrir þýska kappaksturinn í Formúlu 1. 8. júlí 2014 12:00
Rosberg fær nýjan risasamning Nico Rosberg fær átta og hálfan milljarð fyrir nýjan þriggja ára samning við Mercedes. 16. júlí 2014 10:00