Forsætisráðherra segir 99 prósent vera sterakjöt Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 12. júlí 2014 19:07 Í setningaræðu sinni á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í í gær vék Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, orðum sínum að áhuga bandaríska verslunarkeðjunnar Costco að opna verslun hér á landi en forsvarsmenn verslunarinnar hafa lýst yfir áhuga á að flytja inn ferskt bandarískt kjöt. „En 99% af því kjöti sem framleitt er í þessum verksmiðjubúum í Bandaríkjunum er sterakjöt. Sprautað með ýmis konar hormónum, testesteróni og hinu og þessu. Það er mjög óeðlilegt að fóðra þessar skepnur með þessum hætti, þær eru grasbítar. Og afleiðingin er sú að ýmis bakteríumengun, sérstaklega ekólibakteríur, eru í nánast öllum þessum skepnum, langt umfram það sem eðlilegt er. Svo er auðvitað sýklalyfjum dælt út í aumingja skepnurnar, því annars berast alls konar smitsjúkdómar þarna á milli í þessum gríðarstóru verksmiðjubúum,“ sagði Sigmundur Davíð.Jón Gerald Sullenberger, kaupmaður í Kosti, segir þessa fullyrðingu forsætisráðherra vera ranga. „Nei nei, það búa 320 milljónir manns í Bandaríkjunum og ég veit ekki betur en að það sé verið að borða þetta kjöt á hverjum degi. Bandarísk stjórnvöld eru með stofnun sem heitir FDI sem að passar matvælaiðnaðinn í Bandaríkjunum, eru mjög ströng og ég get ekki trúað því að þau leyfi matvörur á markað í smásölu til neytenda nema að það sé öruggt.“ Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Sjá meira
Í setningaræðu sinni á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í í gær vék Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, orðum sínum að áhuga bandaríska verslunarkeðjunnar Costco að opna verslun hér á landi en forsvarsmenn verslunarinnar hafa lýst yfir áhuga á að flytja inn ferskt bandarískt kjöt. „En 99% af því kjöti sem framleitt er í þessum verksmiðjubúum í Bandaríkjunum er sterakjöt. Sprautað með ýmis konar hormónum, testesteróni og hinu og þessu. Það er mjög óeðlilegt að fóðra þessar skepnur með þessum hætti, þær eru grasbítar. Og afleiðingin er sú að ýmis bakteríumengun, sérstaklega ekólibakteríur, eru í nánast öllum þessum skepnum, langt umfram það sem eðlilegt er. Svo er auðvitað sýklalyfjum dælt út í aumingja skepnurnar, því annars berast alls konar smitsjúkdómar þarna á milli í þessum gríðarstóru verksmiðjubúum,“ sagði Sigmundur Davíð.Jón Gerald Sullenberger, kaupmaður í Kosti, segir þessa fullyrðingu forsætisráðherra vera ranga. „Nei nei, það búa 320 milljónir manns í Bandaríkjunum og ég veit ekki betur en að það sé verið að borða þetta kjöt á hverjum degi. Bandarísk stjórnvöld eru með stofnun sem heitir FDI sem að passar matvælaiðnaðinn í Bandaríkjunum, eru mjög ströng og ég get ekki trúað því að þau leyfi matvörur á markað í smásölu til neytenda nema að það sé öruggt.“
Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Sjá meira