Skoppaðu þér í form Rikka skrifar 29. júlí 2014 11:00 Mynd/Getty Trampolín er frábært leiktæki sem er ekki einungis fyrir börn eða fullorðna sem vilja vera börn. Trampólín er líka yfirburðagott æfingatæki fyrir þá sem að nota það rétt. Það tekur nefnilega meira á vöðva líkamanns en virðist í fyrstu auk þess sem að það byggir upp þol og styrkir grindarbotnsvöðva kvenna. Krökkunum finnst nú líka skemmtilegt að fá mömmu og pabba út að leika á trampolínið. Trampolínleikfimi gæti því orðið hið fínasta sport fyrir alla fjölskylduna. Á Youtube síðu Bellicon fyrirtækisins eru fullt af skemmtilegum æfingum sem hægt er að leika eftir og koma sér í form á skemmtilegan máta. Heilsa Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið
Trampolín er frábært leiktæki sem er ekki einungis fyrir börn eða fullorðna sem vilja vera börn. Trampólín er líka yfirburðagott æfingatæki fyrir þá sem að nota það rétt. Það tekur nefnilega meira á vöðva líkamanns en virðist í fyrstu auk þess sem að það byggir upp þol og styrkir grindarbotnsvöðva kvenna. Krökkunum finnst nú líka skemmtilegt að fá mömmu og pabba út að leika á trampolínið. Trampolínleikfimi gæti því orðið hið fínasta sport fyrir alla fjölskylduna. Á Youtube síðu Bellicon fyrirtækisins eru fullt af skemmtilegum æfingum sem hægt er að leika eftir og koma sér í form á skemmtilegan máta.
Heilsa Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið