Íslandsmótinu í bogfimi lauk um helgina Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. júlí 2014 21:15 Mynd frá keppnisdag Íslandsmótsins í Bogfimi. Mynd/Aðsend Íslandsmótinu í bogfimi fór fram um helgina í Leirdalnum í Grafarholti en þetta var í fyrsta skipti sem Íslandsmótið hefur verið haldið í Leirdalnum. Mótinu var skipt í 3 bogaflokka, Trissuboga, Sveigboga og Langboga. Langbogakeppnin var haldin á Föstudag, Sveigbogakeppnin á Laugardaginn og keppninni lauk á Sunnudaginn með Trissubogaflokknum. Keppt er eftir útsláttarkeppni þar til aðeins Íslandsmeistarinn situr eftir. Nýtt félag tók þátt að þessu sinni Bogfimifélagið Álfar frá Akureyri sem er nýlega komið inn í ÍSÍ Mótið gekk vel fyrir sig og voru bestu veður aðstæður sem hafa verið nokkurtíma á Íslandsmóti utanhúss sem sást á árangrinum. Alls voru slegin 10 Íslandmet á mótinu, öll Íslandsmetin í fullorðinsflokkum voru slegin í öllum bogaflokkum og mörg Íslandsmet í yngri flokkunum.Úrslitin voru sem hér segjaTrissubogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Guðmundur Örn Guðjónsson, Bogfimifélagið Álfar, Akureyri Silfur Guðjón Einarsson, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Daníel Sigurðsson, Bogfimifélagið Boginn, KópavogiSveigbogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Sigurjón Atli Sigurðsson, Íþróttafélag Fatlaðra í Reykjavík Silfur Carsten Tarnow, Íþróttafélagið Akur Akureyri. Brons Carlos Horacio Gimenez, Íþróttafélag Fatlaðra í ReykjavíkLangbogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Guðjón Einarsson, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi Silfur Björn Halldórsson, Íþróttafélag Fatlaðra í Reykjavík Brons Ármann Guðmundsson, Bogfimifélagið Boginn, KópavogiTrissubogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Helga Kolbrún Magnúsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Sveigbogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Sigríður Sigurðardóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Margrét Einarsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Langbogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Margrét Einarsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Helga Kolbrún Magnúsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Íslandsmeistarar í yngri flokkunum, voru eftirfarandi.Íslandsmeistari Trissuboga Karla U15, Guðjón Ingi Valdimarsson, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Trissuboga Kvenna U15, Gabríela Íris Ferreira, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Sveigboga Karla U18, Ásgeir Ingi Unnsteinsson, UMF Efling á LaugumÍslandsmeistari Sveigboga KarlaU15, Jón Valur Þorsteinsson, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Trissuboga Karla U21, Valur Pálmi Valsson, Bogfimifélagið Boginn í Kópavogi Íþróttir Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira
Íslandsmótinu í bogfimi fór fram um helgina í Leirdalnum í Grafarholti en þetta var í fyrsta skipti sem Íslandsmótið hefur verið haldið í Leirdalnum. Mótinu var skipt í 3 bogaflokka, Trissuboga, Sveigboga og Langboga. Langbogakeppnin var haldin á Föstudag, Sveigbogakeppnin á Laugardaginn og keppninni lauk á Sunnudaginn með Trissubogaflokknum. Keppt er eftir útsláttarkeppni þar til aðeins Íslandsmeistarinn situr eftir. Nýtt félag tók þátt að þessu sinni Bogfimifélagið Álfar frá Akureyri sem er nýlega komið inn í ÍSÍ Mótið gekk vel fyrir sig og voru bestu veður aðstæður sem hafa verið nokkurtíma á Íslandsmóti utanhúss sem sást á árangrinum. Alls voru slegin 10 Íslandmet á mótinu, öll Íslandsmetin í fullorðinsflokkum voru slegin í öllum bogaflokkum og mörg Íslandsmet í yngri flokkunum.Úrslitin voru sem hér segjaTrissubogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Guðmundur Örn Guðjónsson, Bogfimifélagið Álfar, Akureyri Silfur Guðjón Einarsson, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Daníel Sigurðsson, Bogfimifélagið Boginn, KópavogiSveigbogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Sigurjón Atli Sigurðsson, Íþróttafélag Fatlaðra í Reykjavík Silfur Carsten Tarnow, Íþróttafélagið Akur Akureyri. Brons Carlos Horacio Gimenez, Íþróttafélag Fatlaðra í ReykjavíkLangbogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Guðjón Einarsson, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi Silfur Björn Halldórsson, Íþróttafélag Fatlaðra í Reykjavík Brons Ármann Guðmundsson, Bogfimifélagið Boginn, KópavogiTrissubogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Helga Kolbrún Magnúsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Sveigbogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Sigríður Sigurðardóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Margrét Einarsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Langbogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Margrét Einarsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Helga Kolbrún Magnúsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Íslandsmeistarar í yngri flokkunum, voru eftirfarandi.Íslandsmeistari Trissuboga Karla U15, Guðjón Ingi Valdimarsson, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Trissuboga Kvenna U15, Gabríela Íris Ferreira, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Sveigboga Karla U18, Ásgeir Ingi Unnsteinsson, UMF Efling á LaugumÍslandsmeistari Sveigboga KarlaU15, Jón Valur Þorsteinsson, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Trissuboga Karla U21, Valur Pálmi Valsson, Bogfimifélagið Boginn í Kópavogi
Íþróttir Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Sjá meira