Ríkið verður af níu milljörðum Linda Blöndal skrifar 27. júlí 2014 18:40 Ríkissjóður verður af um níu milljörðum króna vegna niðurlagningar auðlegðarskatts en hann var nú lagður á í síðasta sinn. Fyrrverandi formaður viðskiptanefndar Alþingis segir að skatturinn hafi ekki átt að leggjast af fyrr en gjaldeyrishöftin væru felld niður. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir kom skattinum á árið 2010 en hann er lagður á eignir umfram 120 milljónir króna hjá hjónum og 90 milljónir hjá einstaklingum. Skatturinn var fyrst komið tímabundið á til fjögurra ára en Helgi Hjörvar, fyrrverandi formaður viðskiptanefndar Alþingis segir að aðstæður hafi ekki skapast til að aflétta honum strax. Ennþá þurfi þeir sem eigi miklar eignir að bera meiri byrðar hin meðalheimili á landinu.Miklar tekjur Helgi segir tekjurnar af skattinum mikilvægar fyrir til dæmis rekstur Landspítalans, Háskóla og fleira og ekkert sé í kortunum sem geti aflað sömu tekna í staðinn. Ríkissjóður verður af níu milljörðum króna vegna niðurlagningar, samkvæmt þeim tekjum sem fást af skattinum og sjá má í síðasta frjálagafrumvarpi.Mjög umdeildur Auðlegðarskattur er í raun eignaskattur og leggst helst á eignir fólks yfir fimmtugu og eldra. Skattur er lagður á eignir einstaklinga sem eiga eignir að verðmæti 90 milljónir eða meira og hjón sem eiga 120 milljóna eignir eða meira. Skattaprósentan er frá 1,25 prósent til 2 prósent af verðmæti eigna. Mikið hefur verið deilt um réttmæti skattsins og jafnvel lögmæti. Núverandi ríkisstjórn ákvað að framlengja skattinn ekki og sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra að hann efaðist um að hann stæðist stjórnarskrá. Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Hlýnar um helgina Veður Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira
Ríkissjóður verður af um níu milljörðum króna vegna niðurlagningar auðlegðarskatts en hann var nú lagður á í síðasta sinn. Fyrrverandi formaður viðskiptanefndar Alþingis segir að skatturinn hafi ekki átt að leggjast af fyrr en gjaldeyrishöftin væru felld niður. Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir kom skattinum á árið 2010 en hann er lagður á eignir umfram 120 milljónir króna hjá hjónum og 90 milljónir hjá einstaklingum. Skatturinn var fyrst komið tímabundið á til fjögurra ára en Helgi Hjörvar, fyrrverandi formaður viðskiptanefndar Alþingis segir að aðstæður hafi ekki skapast til að aflétta honum strax. Ennþá þurfi þeir sem eigi miklar eignir að bera meiri byrðar hin meðalheimili á landinu.Miklar tekjur Helgi segir tekjurnar af skattinum mikilvægar fyrir til dæmis rekstur Landspítalans, Háskóla og fleira og ekkert sé í kortunum sem geti aflað sömu tekna í staðinn. Ríkissjóður verður af níu milljörðum króna vegna niðurlagningar, samkvæmt þeim tekjum sem fást af skattinum og sjá má í síðasta frjálagafrumvarpi.Mjög umdeildur Auðlegðarskattur er í raun eignaskattur og leggst helst á eignir fólks yfir fimmtugu og eldra. Skattur er lagður á eignir einstaklinga sem eiga eignir að verðmæti 90 milljónir eða meira og hjón sem eiga 120 milljóna eignir eða meira. Skattaprósentan er frá 1,25 prósent til 2 prósent af verðmæti eigna. Mikið hefur verið deilt um réttmæti skattsins og jafnvel lögmæti. Núverandi ríkisstjórn ákvað að framlengja skattinn ekki og sagði Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra að hann efaðist um að hann stæðist stjórnarskrá.
Mest lesið Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Hlýnar um helgina Veður Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Sjá meira