Andri Berg Haraldsson, varnarmaðurinn sterki úr FH skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við félagið en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu.
Andri Berg sem er einn öflugasti varnarmaður landsins ásamt því að geta leyst stöðu skyttu og leikstjórnanda í sókninni mun því vera áfram í FH-treyjunni næstu árin.
Andri er ekki sá eini sem er búinn að endurnýja við félagið en Ragnar Jóhannsson og Ísak Rafnsson endurnýjuðu báðir samning sinn við félagið á dögunum.
Andri Berg verður áfram hjá FH
Kristinn Páll Teitsson skrifar

Mest lesið



Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis
Íslenski boltinn

Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum
Enski boltinn


Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst
Fótbolti




Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn
Körfubolti