Dakota er dóttir leikaranna Melanie Griffith og Don Johnson, en hún var gestur The Today Show í gær.
Í viðtalinu sagði hún þáttastjórnandanum Savannah Guthrie að hún vildi ekki að foreldrar hennar sæju myndina.
„Bara alls ekki.“
Johnson leikur Anastasiu Steele, saklausa háskólastelpu sem byrjar með milljarðamæringnum Christian Grey.
