Aníta Hinriksdóttir hætti keppni í úrslitum 800 m hlaupi kvenna á HM í Eugene í nótt en upptöku af hlaupinu má sjá á ruv.is.
Aníta sagðist eftir hlaupið hafa séð eftir því að hætta en eins og sjá má á upptökunni var hún í forystu eftir fyrri hring.
Sjáðu hlaupið hjá Anítu

Tengdar fréttir

Aníta kláraði ekki úrslitahlaupið á HM
Átti næstbesta tímann af öllum í úrslitunum en komst ekki á pall í Eugene.

Aníta: Ekki ánægð með sjálfa mig
"Ég skammast mín fyrir að hætta,“ sagði Aníta Hinriksdóttir eftir úrslitahlaupið í nótt.