Belgískt kaffihús bannar gyðinga Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. júlí 2014 19:30 Skiltið sem um ræðir. Belgískur vegfarandi kvartaði til yfirvalda í borginni Liege í gær vegna skiltis sem eigandi kaffihúss hafði komið fyrir í glugga sínum þar sem á stóð að fólk af gyðingaættum mætti ekki koma inn fyrir hússins dyr. Maðurinn er hluti af samtökum þar í landi sem berjast gegn gyðingaandúð og samtökin, LBCA, hafa nú farið fram á að þeir sem komu tilkynningu fyrir, sem er bæði rituð á frönsku og tyrknesku, verði sóttir til saka. „Hundar eru leyfðir í byggingunni en ekki gyðingar undir nokkrum kringumstæðum,“ stendur á skiltinu á tyrknesku. Á franska hluta skiltisins hefur orðinu „gyðingar“ verið skipt út fyrir „Zíonistar“. Í kjölfar kvartana LBCA kom lögreglumaður og fjarlægði skiltið og staðfesti frásögn samtakana. Í glugganum var einnig búið að koma fyrir palestínska fánanum og þeim ísraelska sem búið var að krossa yfir og vefja með palestínuklút.Gyðingaandúð eykst í EvrópuVerslunareigandi í Antwerpen neitaði í síðustu viku að selja konu af gyðingaættum föt „í mótmælaskyni“. Andúð á gyðingum hefur fengið byr undir báða vængi á síðustu vikum í kjölfar átakana á Gaza-svæðinu. Í París hafa verslanir verið brenndar til grunna og ráðist hefur verið á bænahús gyðinga. Utanríkisráðherrar Frakklands, Þýskalands og Ítalíu sendu frá sér yfirlýsingu í upphafi vikunnar þar sem þeir fordæmu árásir á hendur gyðingum í Vestur-Evrópu. Oft hefur verið minnst á hina svokölluðu „Kristallnacht“ í þessu samhengi en þá réðust menn að gyðingum og verslunum í eigu þeirra í Þýskalandi og Austuríki aðfaranótt 10. nóvember árið 1938. Gasa Tengdar fréttir 15 látnir á Gaza eftir árás Ísraela á skóla SÞ Nokkur hundruð Palestínumenn höfðu leitað skjóls í skólanum undan árásum Ísraelshers. Að minnsta kosti 150 manns eru slasaðir. 24. júlí 2014 14:40 Segir mögulegt að Ísraelsmenn hafi gerst sekir um stríðglæpi Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt hernaðaraðgerðir Ísraela á Gazaströndinni og segir möguleika á að stríðsglæpir hafi þar verið framdir. 23. júlí 2014 13:34 Gordíonshnútur Gaza-svæðisins Nú standa yfir miklar deilur milli Ísraelsmanna og Palestínumanna. Deilan um Palestínu hefur verið heimsfriðnum hættulegri en flest önnur deilumál síðustu áratuga. 24. júlí 2014 09:47 Ísraelsmenn gramir vegna flugbanns á Tel Aviv Bandarísk og evrópsk flugfélög hafa hætt tímabundið að fljúga til Tel Aviv eftir að eldflaugar Hamas sprungu skammt frá flugvelli borgarinnar í gær. 23. júlí 2014 20:47 Kveikt í verslunum og gyðingar flýja ofsóknir Utanríkisráðherrar í Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem birst hefur í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu á síðustu dögum. 22. júlí 2014 22:43 Þrýstingur eykst um að friður komist á Árásir Ísraelshers hafa haldið áfram úr lofti, frá sjó og á landi og Hamas heldur áfram hernaði sínum í gegnum jarðgöng og með loftskeytum. Amnesty International krefst rannsóknar af gjörðum beggja stríðsaðila og segja að margt bendi til þess að stríðsgæpir hafi verið framdir. 22. júlí 2014 19:05 Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14 Gyðingar og Arabar taka höndum saman Myndir með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies eru fyrirferðamiklar á samfélagsmiðlum þessa dagana í kjölfar átakana á Gaza. 22. júlí 2014 19:52 Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Fleiri fréttir Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Sjá meira
Belgískur vegfarandi kvartaði til yfirvalda í borginni Liege í gær vegna skiltis sem eigandi kaffihúss hafði komið fyrir í glugga sínum þar sem á stóð að fólk af gyðingaættum mætti ekki koma inn fyrir hússins dyr. Maðurinn er hluti af samtökum þar í landi sem berjast gegn gyðingaandúð og samtökin, LBCA, hafa nú farið fram á að þeir sem komu tilkynningu fyrir, sem er bæði rituð á frönsku og tyrknesku, verði sóttir til saka. „Hundar eru leyfðir í byggingunni en ekki gyðingar undir nokkrum kringumstæðum,“ stendur á skiltinu á tyrknesku. Á franska hluta skiltisins hefur orðinu „gyðingar“ verið skipt út fyrir „Zíonistar“. Í kjölfar kvartana LBCA kom lögreglumaður og fjarlægði skiltið og staðfesti frásögn samtakana. Í glugganum var einnig búið að koma fyrir palestínska fánanum og þeim ísraelska sem búið var að krossa yfir og vefja með palestínuklút.Gyðingaandúð eykst í EvrópuVerslunareigandi í Antwerpen neitaði í síðustu viku að selja konu af gyðingaættum föt „í mótmælaskyni“. Andúð á gyðingum hefur fengið byr undir báða vængi á síðustu vikum í kjölfar átakana á Gaza-svæðinu. Í París hafa verslanir verið brenndar til grunna og ráðist hefur verið á bænahús gyðinga. Utanríkisráðherrar Frakklands, Þýskalands og Ítalíu sendu frá sér yfirlýsingu í upphafi vikunnar þar sem þeir fordæmu árásir á hendur gyðingum í Vestur-Evrópu. Oft hefur verið minnst á hina svokölluðu „Kristallnacht“ í þessu samhengi en þá réðust menn að gyðingum og verslunum í eigu þeirra í Þýskalandi og Austuríki aðfaranótt 10. nóvember árið 1938.
Gasa Tengdar fréttir 15 látnir á Gaza eftir árás Ísraela á skóla SÞ Nokkur hundruð Palestínumenn höfðu leitað skjóls í skólanum undan árásum Ísraelshers. Að minnsta kosti 150 manns eru slasaðir. 24. júlí 2014 14:40 Segir mögulegt að Ísraelsmenn hafi gerst sekir um stríðglæpi Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt hernaðaraðgerðir Ísraela á Gazaströndinni og segir möguleika á að stríðsglæpir hafi þar verið framdir. 23. júlí 2014 13:34 Gordíonshnútur Gaza-svæðisins Nú standa yfir miklar deilur milli Ísraelsmanna og Palestínumanna. Deilan um Palestínu hefur verið heimsfriðnum hættulegri en flest önnur deilumál síðustu áratuga. 24. júlí 2014 09:47 Ísraelsmenn gramir vegna flugbanns á Tel Aviv Bandarísk og evrópsk flugfélög hafa hætt tímabundið að fljúga til Tel Aviv eftir að eldflaugar Hamas sprungu skammt frá flugvelli borgarinnar í gær. 23. júlí 2014 20:47 Kveikt í verslunum og gyðingar flýja ofsóknir Utanríkisráðherrar í Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem birst hefur í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu á síðustu dögum. 22. júlí 2014 22:43 Þrýstingur eykst um að friður komist á Árásir Ísraelshers hafa haldið áfram úr lofti, frá sjó og á landi og Hamas heldur áfram hernaði sínum í gegnum jarðgöng og með loftskeytum. Amnesty International krefst rannsóknar af gjörðum beggja stríðsaðila og segja að margt bendi til þess að stríðsgæpir hafi verið framdir. 22. júlí 2014 19:05 Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14 Gyðingar og Arabar taka höndum saman Myndir með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies eru fyrirferðamiklar á samfélagsmiðlum þessa dagana í kjölfar átakana á Gaza. 22. júlí 2014 19:52 Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Fleiri fréttir Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Sjá meira
15 látnir á Gaza eftir árás Ísraela á skóla SÞ Nokkur hundruð Palestínumenn höfðu leitað skjóls í skólanum undan árásum Ísraelshers. Að minnsta kosti 150 manns eru slasaðir. 24. júlí 2014 14:40
Segir mögulegt að Ísraelsmenn hafi gerst sekir um stríðglæpi Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt hernaðaraðgerðir Ísraela á Gazaströndinni og segir möguleika á að stríðsglæpir hafi þar verið framdir. 23. júlí 2014 13:34
Gordíonshnútur Gaza-svæðisins Nú standa yfir miklar deilur milli Ísraelsmanna og Palestínumanna. Deilan um Palestínu hefur verið heimsfriðnum hættulegri en flest önnur deilumál síðustu áratuga. 24. júlí 2014 09:47
Ísraelsmenn gramir vegna flugbanns á Tel Aviv Bandarísk og evrópsk flugfélög hafa hætt tímabundið að fljúga til Tel Aviv eftir að eldflaugar Hamas sprungu skammt frá flugvelli borgarinnar í gær. 23. júlí 2014 20:47
Kveikt í verslunum og gyðingar flýja ofsóknir Utanríkisráðherrar í Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem birst hefur í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu á síðustu dögum. 22. júlí 2014 22:43
Þrýstingur eykst um að friður komist á Árásir Ísraelshers hafa haldið áfram úr lofti, frá sjó og á landi og Hamas heldur áfram hernaði sínum í gegnum jarðgöng og með loftskeytum. Amnesty International krefst rannsóknar af gjörðum beggja stríðsaðila og segja að margt bendi til þess að stríðsgæpir hafi verið framdir. 22. júlí 2014 19:05
Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14
Gyðingar og Arabar taka höndum saman Myndir með merkingunni #JewsAndArabsRefuseToBeEnemies eru fyrirferðamiklar á samfélagsmiðlum þessa dagana í kjölfar átakana á Gaza. 22. júlí 2014 19:52
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent