15 látnir á Gaza eftir árás Ísraela á skóla SÞ Randver Kári Randversson skrifar 24. júlí 2014 14:40 Palestínskum dreng er hér ekið á sjúkrabörum eftir að hafa særst í árásinni. Vísir/AFP Að minnsta kosti 15 eru látnir eftir loftárás Ísraelshers á skóla Sameinuðu þjóðanna í Beit Hanoun á norðanverðri Gaza-ströndinni fyrr í dag. Að minnsta kosti 150 manns eru slasaðir. Þetta kemur fram á vef Guardian. Nokkur hundruð Palestínumenn höfðu leitað skjóls í skólanum undan árásum Ísraelshers. Þetta er í fjórða sinn sem aðstaða á vegum Sameinuðu þjóðanna verður fyrir árás Ísraela. Um 140 þúsund Palestínumenn hafa flúið heimili sín vegna innrásar Ísraelshers á Gaza og hefur mikill fjöldi þeirra leitað skjóls í byggingum sem reknar eru af Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna. Á vef Sky News er haft eftir talsmanni flóttamannahjálparinnar að Ísraelsher hafi fengið gefna upp nákvæma staðsetningu skólans. Reynt hafi verið að semja við herinn um að óbreyttir borgarar fengju tíma til að yfirgefa skólann en það hafi ekki verið veitt.Móðir syrgir hér son sinn, Abd al-Karim al-Shibari, sem lést í árásinni í dag.Vísir/AFPÞessar palestínsku konur syrgðu látna ættingja sína fyrir utan líkhús Kamal Adwan-spítala eftir árásina.Vísir/AFPHér sést blóðtaumurinn sem blasti víðsvegar við fyrir utan skólann eftir árásina.Vísir/AFPPalestínskir menn syrgja ættingja sína í líkhúsi Kamal Adwan-spítala.Vísir/AFPNokkur hundruð manns höfðu leitað skjóls í skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna.Vísir/AFP Gasa Tengdar fréttir Tveggja ríkja lausn eina raunhæfa leiðin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að Ísraelher veðri að kalla til vopnahlés 23. júlí 2014 17:30 Forsætisráðherra fordæmir ofbeldi á Gaza Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza. 23. júlí 2014 16:26 Segir mögulegt að Ísraelsmenn hafi gerst sekir um stríðglæpi Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt hernaðaraðgerðir Ísraela á Gazaströndinni og segir möguleika á að stríðsglæpir hafi þar verið framdir. 23. júlí 2014 13:34 Gordíonshnútur Gaza-svæðisins Nú standa yfir miklar deilur milli Ísraelsmanna og Palestínumanna. Deilan um Palestínu hefur verið heimsfriðnum hættulegri en flest önnur deilumál síðustu áratuga. 24. júlí 2014 09:47 Ísraelsmenn gramir vegna flugbanns á Tel Aviv Bandarísk og evrópsk flugfélög hafa hætt tímabundið að fljúga til Tel Aviv eftir að eldflaugar Hamas sprungu skammt frá flugvelli borgarinnar í gær. 23. júlí 2014 20:47 Átökin sjást úr geimnum Sjötti dagurinn í landhernaði Ísraela virðist hafa verið sá skæðasti ef marka má mynd sem tekin er úr alþjóðlegu geimstöðinni. 23. júlí 2014 23:48 Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Að minnsta kosti 15 eru látnir eftir loftárás Ísraelshers á skóla Sameinuðu þjóðanna í Beit Hanoun á norðanverðri Gaza-ströndinni fyrr í dag. Að minnsta kosti 150 manns eru slasaðir. Þetta kemur fram á vef Guardian. Nokkur hundruð Palestínumenn höfðu leitað skjóls í skólanum undan árásum Ísraelshers. Þetta er í fjórða sinn sem aðstaða á vegum Sameinuðu þjóðanna verður fyrir árás Ísraela. Um 140 þúsund Palestínumenn hafa flúið heimili sín vegna innrásar Ísraelshers á Gaza og hefur mikill fjöldi þeirra leitað skjóls í byggingum sem reknar eru af Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna. Á vef Sky News er haft eftir talsmanni flóttamannahjálparinnar að Ísraelsher hafi fengið gefna upp nákvæma staðsetningu skólans. Reynt hafi verið að semja við herinn um að óbreyttir borgarar fengju tíma til að yfirgefa skólann en það hafi ekki verið veitt.Móðir syrgir hér son sinn, Abd al-Karim al-Shibari, sem lést í árásinni í dag.Vísir/AFPÞessar palestínsku konur syrgðu látna ættingja sína fyrir utan líkhús Kamal Adwan-spítala eftir árásina.Vísir/AFPHér sést blóðtaumurinn sem blasti víðsvegar við fyrir utan skólann eftir árásina.Vísir/AFPPalestínskir menn syrgja ættingja sína í líkhúsi Kamal Adwan-spítala.Vísir/AFPNokkur hundruð manns höfðu leitað skjóls í skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna.Vísir/AFP
Gasa Tengdar fréttir Tveggja ríkja lausn eina raunhæfa leiðin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að Ísraelher veðri að kalla til vopnahlés 23. júlí 2014 17:30 Forsætisráðherra fordæmir ofbeldi á Gaza Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza. 23. júlí 2014 16:26 Segir mögulegt að Ísraelsmenn hafi gerst sekir um stríðglæpi Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt hernaðaraðgerðir Ísraela á Gazaströndinni og segir möguleika á að stríðsglæpir hafi þar verið framdir. 23. júlí 2014 13:34 Gordíonshnútur Gaza-svæðisins Nú standa yfir miklar deilur milli Ísraelsmanna og Palestínumanna. Deilan um Palestínu hefur verið heimsfriðnum hættulegri en flest önnur deilumál síðustu áratuga. 24. júlí 2014 09:47 Ísraelsmenn gramir vegna flugbanns á Tel Aviv Bandarísk og evrópsk flugfélög hafa hætt tímabundið að fljúga til Tel Aviv eftir að eldflaugar Hamas sprungu skammt frá flugvelli borgarinnar í gær. 23. júlí 2014 20:47 Átökin sjást úr geimnum Sjötti dagurinn í landhernaði Ísraela virðist hafa verið sá skæðasti ef marka má mynd sem tekin er úr alþjóðlegu geimstöðinni. 23. júlí 2014 23:48 Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Sjá meira
Tveggja ríkja lausn eina raunhæfa leiðin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að Ísraelher veðri að kalla til vopnahlés 23. júlí 2014 17:30
Forsætisráðherra fordæmir ofbeldi á Gaza Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza. 23. júlí 2014 16:26
Segir mögulegt að Ísraelsmenn hafi gerst sekir um stríðglæpi Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt hernaðaraðgerðir Ísraela á Gazaströndinni og segir möguleika á að stríðsglæpir hafi þar verið framdir. 23. júlí 2014 13:34
Gordíonshnútur Gaza-svæðisins Nú standa yfir miklar deilur milli Ísraelsmanna og Palestínumanna. Deilan um Palestínu hefur verið heimsfriðnum hættulegri en flest önnur deilumál síðustu áratuga. 24. júlí 2014 09:47
Ísraelsmenn gramir vegna flugbanns á Tel Aviv Bandarísk og evrópsk flugfélög hafa hætt tímabundið að fljúga til Tel Aviv eftir að eldflaugar Hamas sprungu skammt frá flugvelli borgarinnar í gær. 23. júlí 2014 20:47
Átökin sjást úr geimnum Sjötti dagurinn í landhernaði Ísraela virðist hafa verið sá skæðasti ef marka má mynd sem tekin er úr alþjóðlegu geimstöðinni. 23. júlí 2014 23:48
Sameinuðu þjóðirnar láta rannsaka stríðsglæpi á Gaza Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna ákvað á neyðarfundi í gær að hefja rannsókn á meintum stríðsglæpum Ísraela á Gaza. Netanyahu gagnrýnir ákvörðunina harðlega. 24. júlí 2014 12:14