„Magic“ Johnson á Íslandi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 21. júlí 2014 16:20 „Magic“ Johnson stoppaði hér á landi. Vísir/Getty Körfuboltagoðsögnin Earvin „Magic“ Johnson stoppaði hér á landi fyrr í dag. Flugvél hans lenti á Keflavíkurflugvelli og var hún fyllt af eldsneyti. „Magic“ var í gær staddur í París, ásamt eiginkonu sinni Cookie og vinahjónum þeirra, eins og kemur fram á Twitter-síðu kappans.„Magic“ Johnson er einn þekktasti körfuboltaleikmaður sögunnar. Hann gerði garðinn frægan með Los Angeles Lakers á níunda áratug síðustu aldar. Hann neyddist til þess að hætta í körfubolta eftir að hann sýktist af HIV-veirunni. Hann tilkynnti að hann væri smitaður í nóvember 1991. Hann hætti iðkun körfuknattleiks um stund eftir það, en byrjaði tvisvar sinnum aftur. Hann spilaði stjörnuleikinn 1992 og lék svo 32 leiki með Lakers fjórum árum síðar, árið 1996. Hann var þá 36 ára. Hér að neðan má sjá helstu tilþrif kappans, sem var þekktur fyrir gullfallegar sendingar. Hann leiddi hið svokallaða „Showtime“ lið Lakers áfram og vann fimm meistaratitla, var þrisvar kosinn verðmætasti leikmaður NBA og vann eina gullmedalíu á Ólympíuleikunum með Draumaliðinu svokallaða. With @cjbycookie and our friends Dennis and Gina outside of the world famous Hotel de Paris! pic.twitter.com/DlN8JtrFeJ— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) July 21, 2014 NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Earvin „Magic“ Johnson stoppaði hér á landi fyrr í dag. Flugvél hans lenti á Keflavíkurflugvelli og var hún fyllt af eldsneyti. „Magic“ var í gær staddur í París, ásamt eiginkonu sinni Cookie og vinahjónum þeirra, eins og kemur fram á Twitter-síðu kappans.„Magic“ Johnson er einn þekktasti körfuboltaleikmaður sögunnar. Hann gerði garðinn frægan með Los Angeles Lakers á níunda áratug síðustu aldar. Hann neyddist til þess að hætta í körfubolta eftir að hann sýktist af HIV-veirunni. Hann tilkynnti að hann væri smitaður í nóvember 1991. Hann hætti iðkun körfuknattleiks um stund eftir það, en byrjaði tvisvar sinnum aftur. Hann spilaði stjörnuleikinn 1992 og lék svo 32 leiki með Lakers fjórum árum síðar, árið 1996. Hann var þá 36 ára. Hér að neðan má sjá helstu tilþrif kappans, sem var þekktur fyrir gullfallegar sendingar. Hann leiddi hið svokallaða „Showtime“ lið Lakers áfram og vann fimm meistaratitla, var þrisvar kosinn verðmætasti leikmaður NBA og vann eina gullmedalíu á Ólympíuleikunum með Draumaliðinu svokallaða. With @cjbycookie and our friends Dennis and Gina outside of the world famous Hotel de Paris! pic.twitter.com/DlN8JtrFeJ— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) July 21, 2014
NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira