Ofurfræið kínóa Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 31. júlí 2014 11:00 Kínóa (e.Quinoa) er mjög næringarríkt og glútenlaust fræ. Það inniheldur meira prótein en nokkuð annað kornmeti, er með gott jafnvægi af öllum 8 nauðsynlegu amínósýrunum og er því tilvalið fyrir grænmetisætur. Það eru til mismunandi tegundir af kínóa. Það er oftast hvítt, svart eða rautt að lit. Kínóa er góður kostur í stað hrísgrjóna og er frábært sem meðlæti, í grauta, súpur, í buff og í salat.5 ástæður til þess að borða kínóa1. Kínóa er inniheldur hollar fitusýrur og er því gott fyrir hjartað og heilsuna. 2. Vegna þess hve trefjaríkt það er, er það talið geta hjálpað til við að lækka kólesteról. 3. Kínóa inniheldur mörg næringarefni sem eru mikilvæg fyrir framleiðslu rauðra blóðkorna. Það inniheldur meðal annars járn, E vítamín og B vítamín. 4. Kínóa er með lágan sykurstuðul, sem hjálpar til við að halda jafnvægi á blóðsykri í líkamanum. Það hentar því mjög vel fyrir sykursjúka einstaklinga. 5. Kínóa er einnig ríkt af steinefnum. Það inniheldur kalk og magnesíum og er því gott fyrir bæði beinin og taugakerfið. Kínóa er afar auðvelt að matreiða eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði. Heilsa Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur
Kínóa (e.Quinoa) er mjög næringarríkt og glútenlaust fræ. Það inniheldur meira prótein en nokkuð annað kornmeti, er með gott jafnvægi af öllum 8 nauðsynlegu amínósýrunum og er því tilvalið fyrir grænmetisætur. Það eru til mismunandi tegundir af kínóa. Það er oftast hvítt, svart eða rautt að lit. Kínóa er góður kostur í stað hrísgrjóna og er frábært sem meðlæti, í grauta, súpur, í buff og í salat.5 ástæður til þess að borða kínóa1. Kínóa er inniheldur hollar fitusýrur og er því gott fyrir hjartað og heilsuna. 2. Vegna þess hve trefjaríkt það er, er það talið geta hjálpað til við að lækka kólesteról. 3. Kínóa inniheldur mörg næringarefni sem eru mikilvæg fyrir framleiðslu rauðra blóðkorna. Það inniheldur meðal annars járn, E vítamín og B vítamín. 4. Kínóa er með lágan sykurstuðul, sem hjálpar til við að halda jafnvægi á blóðsykri í líkamanum. Það hentar því mjög vel fyrir sykursjúka einstaklinga. 5. Kínóa er einnig ríkt af steinefnum. Það inniheldur kalk og magnesíum og er því gott fyrir bæði beinin og taugakerfið. Kínóa er afar auðvelt að matreiða eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði.
Heilsa Mest lesið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Matur