Orlando Bloom er aðeins frægari eftir slagsmálin 30. júlí 2014 20:00 Justin Bieber og Orlando Bloom Vísir/Getty/Getty Orlando Boom, reyndi að rétta unglingastjörnunni Justin Bieber einn á snúðinn á skemmti- og veitingastað á Íbísa í gær, en Bloom virðist hafa fjölgað aðdáendum sínum í kjölfarið.Slagsmálin urðu þegar Bieber heilsaði kvikmyndastjörnunni full kumpánlega að mati Bloom. Það sem svo hefur vakið nokkra athygli í slúðurheimi hinna frægu er að strax í kjölfar atviksins birti svo Bieber mynd af fyrrverandi konu Orlando Bloom, fyrirsætunni Miröndu Kerr, og er það vatn á myllu þráláts orðsróms þess efnis að Bieber hafi farið á stefnumót með henni meðan þau Bloom voru enn gift, árið 2012.Þá hefur Bloom einnig sést með fyrrverandi kærustu Biebers, Selenu Gomez. Aðeins nokkrum mínutum eftir atvikið hófu svokallaðir Beliebers, aðdáendur Biebers, að tísta um atburðinn - en það sem er merkilegt í þessu öllu saman er hversu margir þökkuðu Bloom fyrir að gera það sem þá hafði dreymt um í mörg ár: að kýla Justin Bieber. Orlando Bloom tried to punch Justin Bieber in the face so now I guess I have to go see that third Hobbit movie.— Drew Schnoebelen (@Dschnoeb) July 30, 2014 Aaaaand, just like that, Orlando Bloom becomes the world's greatest humanitarian. #nonbelieber— Stacy St. Clair (@StacyStClair) July 30, 2014 *places a flower crown on Orlando Bloom's head*— Jen of Gallifrey. (@Delecterable) July 30, 2014 Maybe Orlando Bloom tried to punch some talent in Justin Bieber— Lily Collins (@itsokayswift) July 30, 2014 if i had to pick someone to punch justin bieber, orlando bloom wouldn't be at the top of my list, but i'll certainly take it.— kim windyka (@kimlw) July 30, 2014 Orlando Bloom punched out Justin Bieber. Just another reminder that you don't have to wear a cape to be a superhero.— David Hookstead (@dhookstead) July 30, 2014 Orlando Bloom for President!— Nelson Branco (@nelliebranco) July 30, 2014 Orlando Bloom isn't the hero we deserve, but he's the one we need.— Gavin Cote (@Gavin_Cote) July 30, 2014 It's been over 12 hours since Orlando Bloom punched Justin Bieber and he is still yet to receive a knighthood, the world is wrong— Abbs ☮ (@Abbyshambles) July 30, 2014 [breaks down door] HAVE YOU ACCEPTED ORLANDO BLOOM AS YOUR LORD AND SAVIOR— lexi (@lexibaggins) July 30, 2014 when you found out Orlando Bloom punched Justin Bieber pic.twitter.com/f05bIsME0T— #FreePalestine (@thomasmccallion) July 30, 2014 Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Orlando Boom, reyndi að rétta unglingastjörnunni Justin Bieber einn á snúðinn á skemmti- og veitingastað á Íbísa í gær, en Bloom virðist hafa fjölgað aðdáendum sínum í kjölfarið.Slagsmálin urðu þegar Bieber heilsaði kvikmyndastjörnunni full kumpánlega að mati Bloom. Það sem svo hefur vakið nokkra athygli í slúðurheimi hinna frægu er að strax í kjölfar atviksins birti svo Bieber mynd af fyrrverandi konu Orlando Bloom, fyrirsætunni Miröndu Kerr, og er það vatn á myllu þráláts orðsróms þess efnis að Bieber hafi farið á stefnumót með henni meðan þau Bloom voru enn gift, árið 2012.Þá hefur Bloom einnig sést með fyrrverandi kærustu Biebers, Selenu Gomez. Aðeins nokkrum mínutum eftir atvikið hófu svokallaðir Beliebers, aðdáendur Biebers, að tísta um atburðinn - en það sem er merkilegt í þessu öllu saman er hversu margir þökkuðu Bloom fyrir að gera það sem þá hafði dreymt um í mörg ár: að kýla Justin Bieber. Orlando Bloom tried to punch Justin Bieber in the face so now I guess I have to go see that third Hobbit movie.— Drew Schnoebelen (@Dschnoeb) July 30, 2014 Aaaaand, just like that, Orlando Bloom becomes the world's greatest humanitarian. #nonbelieber— Stacy St. Clair (@StacyStClair) July 30, 2014 *places a flower crown on Orlando Bloom's head*— Jen of Gallifrey. (@Delecterable) July 30, 2014 Maybe Orlando Bloom tried to punch some talent in Justin Bieber— Lily Collins (@itsokayswift) July 30, 2014 if i had to pick someone to punch justin bieber, orlando bloom wouldn't be at the top of my list, but i'll certainly take it.— kim windyka (@kimlw) July 30, 2014 Orlando Bloom punched out Justin Bieber. Just another reminder that you don't have to wear a cape to be a superhero.— David Hookstead (@dhookstead) July 30, 2014 Orlando Bloom for President!— Nelson Branco (@nelliebranco) July 30, 2014 Orlando Bloom isn't the hero we deserve, but he's the one we need.— Gavin Cote (@Gavin_Cote) July 30, 2014 It's been over 12 hours since Orlando Bloom punched Justin Bieber and he is still yet to receive a knighthood, the world is wrong— Abbs ☮ (@Abbyshambles) July 30, 2014 [breaks down door] HAVE YOU ACCEPTED ORLANDO BLOOM AS YOUR LORD AND SAVIOR— lexi (@lexibaggins) July 30, 2014 when you found out Orlando Bloom punched Justin Bieber pic.twitter.com/f05bIsME0T— #FreePalestine (@thomasmccallion) July 30, 2014
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira