Bottas: Williams verður áfram í baráttunni 2015 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. ágúst 2014 23:15 Bottas í miðri beygju í ungverska kappakstrinum. Vísir/Getty Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 segist sannfærður um að góður árangur liðsins að undanförnu muni halda áfram á næsta ári. Williams liðið hefur komið gríðarlega á óvart á tímabilinu. Á tímabilinu 2013 náðu Bottas og Pastor Maldonado einungis í fimm sitg samtals og liðið endaði í níunda sæti í keppni bílasmiða. Núna þegar tímabilið er rúmlega hálfnað situr Williams í fjórða sæti í keppni bílasmiða með 135 stig. Ferrari er í þriðja sæti með einungis sjö stiga forskot. „Við erum í góðum málum því við vitum að bíllinn okkar er í grunninn mjög góður. Það hefur verið gott að breyta honum og bæta og nú verðum við bara að halda þróuninni áfram,“ sagði Bottas og Williamsbílinn. Bottas segir að helsti munurinn á þessu tímabili og því síðasta sé sá að uppfærslur á bílnum í fyrra virkuðu ekki en í ár séu þær að skila tilætluðum árangri. „Tengingin á milli loftflæðigangnanna og brautanna hefur verið miklu betri. Það hefur meiri orka farið í að endurskipuleggja starfsemina í verksmiðjunni og loftflæðigöngin hafa verið fínstillt og þá smellur þetta saman,“ sagði Bottas sem eygir fyrsta sætið í næstu tvemur keppnum. Formúla Tengdar fréttir Hvern fer að vanta íhluti eftir níu keppnir? Aukin áhersla er nú í Formúlu 1 á áreiðanleika. Hér förum við yfir hver er búinn að nota hvað. Refsingar liggja við notkun fleiri hluta en heimilt er. 18. júlí 2014 06:30 Bílskúrinn: Kristjáns-horn og klöguskjóður Eftir gríðarlega spennandi breskan kappakstur þar sem heimamaðurinn Lewis Hamilton hjá Mercedes vann er kominn tími til að skoða Bílskúrinn, léttu hliðina á Formúlu 1 á Vísi. 9. júlí 2014 07:00 Williams vill fara að vinna keppnir Frammistöðustjóri Williams liðsins, Rob Smedley segir að liðið eigi að stefna á að vinna í næstu tvem keppnum. 5. ágúst 2014 22:00 Bottas: Mercedes gæti fundið fyrir FRIC banni Valtteri Bottas, ökumaður Williams telur að Mercedes liðið verði fyrir mestum áhrifum ef tengd fram og aftur fjöðrun (FRIC) verður bönnuð. Bottas telur að bannið myndi ekki hafa áhrif á Williams liðið. 12. júlí 2014 21:30 Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 segist sannfærður um að góður árangur liðsins að undanförnu muni halda áfram á næsta ári. Williams liðið hefur komið gríðarlega á óvart á tímabilinu. Á tímabilinu 2013 náðu Bottas og Pastor Maldonado einungis í fimm sitg samtals og liðið endaði í níunda sæti í keppni bílasmiða. Núna þegar tímabilið er rúmlega hálfnað situr Williams í fjórða sæti í keppni bílasmiða með 135 stig. Ferrari er í þriðja sæti með einungis sjö stiga forskot. „Við erum í góðum málum því við vitum að bíllinn okkar er í grunninn mjög góður. Það hefur verið gott að breyta honum og bæta og nú verðum við bara að halda þróuninni áfram,“ sagði Bottas og Williamsbílinn. Bottas segir að helsti munurinn á þessu tímabili og því síðasta sé sá að uppfærslur á bílnum í fyrra virkuðu ekki en í ár séu þær að skila tilætluðum árangri. „Tengingin á milli loftflæðigangnanna og brautanna hefur verið miklu betri. Það hefur meiri orka farið í að endurskipuleggja starfsemina í verksmiðjunni og loftflæðigöngin hafa verið fínstillt og þá smellur þetta saman,“ sagði Bottas sem eygir fyrsta sætið í næstu tvemur keppnum.
Formúla Tengdar fréttir Hvern fer að vanta íhluti eftir níu keppnir? Aukin áhersla er nú í Formúlu 1 á áreiðanleika. Hér förum við yfir hver er búinn að nota hvað. Refsingar liggja við notkun fleiri hluta en heimilt er. 18. júlí 2014 06:30 Bílskúrinn: Kristjáns-horn og klöguskjóður Eftir gríðarlega spennandi breskan kappakstur þar sem heimamaðurinn Lewis Hamilton hjá Mercedes vann er kominn tími til að skoða Bílskúrinn, léttu hliðina á Formúlu 1 á Vísi. 9. júlí 2014 07:00 Williams vill fara að vinna keppnir Frammistöðustjóri Williams liðsins, Rob Smedley segir að liðið eigi að stefna á að vinna í næstu tvem keppnum. 5. ágúst 2014 22:00 Bottas: Mercedes gæti fundið fyrir FRIC banni Valtteri Bottas, ökumaður Williams telur að Mercedes liðið verði fyrir mestum áhrifum ef tengd fram og aftur fjöðrun (FRIC) verður bönnuð. Bottas telur að bannið myndi ekki hafa áhrif á Williams liðið. 12. júlí 2014 21:30 Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Hvern fer að vanta íhluti eftir níu keppnir? Aukin áhersla er nú í Formúlu 1 á áreiðanleika. Hér förum við yfir hver er búinn að nota hvað. Refsingar liggja við notkun fleiri hluta en heimilt er. 18. júlí 2014 06:30
Bílskúrinn: Kristjáns-horn og klöguskjóður Eftir gríðarlega spennandi breskan kappakstur þar sem heimamaðurinn Lewis Hamilton hjá Mercedes vann er kominn tími til að skoða Bílskúrinn, léttu hliðina á Formúlu 1 á Vísi. 9. júlí 2014 07:00
Williams vill fara að vinna keppnir Frammistöðustjóri Williams liðsins, Rob Smedley segir að liðið eigi að stefna á að vinna í næstu tvem keppnum. 5. ágúst 2014 22:00
Bottas: Mercedes gæti fundið fyrir FRIC banni Valtteri Bottas, ökumaður Williams telur að Mercedes liðið verði fyrir mestum áhrifum ef tengd fram og aftur fjöðrun (FRIC) verður bönnuð. Bottas telur að bannið myndi ekki hafa áhrif á Williams liðið. 12. júlí 2014 21:30
Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45