Mögnuð bílaeftirherma Finnur Thorlacius skrifar 8. ágúst 2014 13:15 Flestar eftirhermur herma eftir þekktu fólki en til eru þeir sem herma eftir fuglum, já eða bílum. Í þessu er fólk mislunkið en líklega hefur aldrei heyrst til manns sem er eins mikill snillingur í að herma eftir hinum mismunandi bílgerðum. Þessi maður er Daniel Jovanov og hefur hann nú þegar vakið mikla athygli í þættinum Australia Got Talent. Hér sést til hans ásamt þremur þekktum rallökumönnum sem keppa fyrir Volkswagen í heimsmeistarakeppninni í rallakstri. Þeir gera sitt besta til að giska á hvaða bíla Daniel er að herma eftir hverju sinni. Það gengur reyndar furðu vel. Það er þess virði að horfa og hlusta á þessa ótrúlegu eftirhermu hér að ofan. Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent
Flestar eftirhermur herma eftir þekktu fólki en til eru þeir sem herma eftir fuglum, já eða bílum. Í þessu er fólk mislunkið en líklega hefur aldrei heyrst til manns sem er eins mikill snillingur í að herma eftir hinum mismunandi bílgerðum. Þessi maður er Daniel Jovanov og hefur hann nú þegar vakið mikla athygli í þættinum Australia Got Talent. Hér sést til hans ásamt þremur þekktum rallökumönnum sem keppa fyrir Volkswagen í heimsmeistarakeppninni í rallakstri. Þeir gera sitt besta til að giska á hvaða bíla Daniel er að herma eftir hverju sinni. Það gengur reyndar furðu vel. Það er þess virði að horfa og hlusta á þessa ótrúlegu eftirhermu hér að ofan.
Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent