Grænn og vænn morgunsafi Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 8. ágúst 2014 10:00 Vísir/Getty Þessi er hressandi og hreinsandi og eplin gefa honum örlítið sætt bragð. Frábær til þess að byrja daginn með.Uppskrift fyrir tvo:2 græn epli 4 sellerí stilkar 1 gúrka 6 grænkálsblöð 1/2 sítróna 1 biti engifer (eftir smekk)Aðferð:Þvoið og skerið hráefnin niður í hæfilega stóra bita áður en þau eru sett í safapressu. Hrærið í drykkum með skeið í lokin. Bætið tveimur ísmolum í til þess að fá enn ferskari safa. Drykkir Heilsa Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni
Þessi er hressandi og hreinsandi og eplin gefa honum örlítið sætt bragð. Frábær til þess að byrja daginn með.Uppskrift fyrir tvo:2 græn epli 4 sellerí stilkar 1 gúrka 6 grænkálsblöð 1/2 sítróna 1 biti engifer (eftir smekk)Aðferð:Þvoið og skerið hráefnin niður í hæfilega stóra bita áður en þau eru sett í safapressu. Hrærið í drykkum með skeið í lokin. Bætið tveimur ísmolum í til þess að fá enn ferskari safa.
Drykkir Heilsa Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni