Þrír EM-farar hita upp í 49. Bikarkeppni FRÍ um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2014 11:00 Aníta Hinriksdóttir ætlar að hjálpa ÍR að verja Bikarmeistaratitilinn. Vísir/Daníel Bikarkeppni FRÍ fer fram í dag og á morgun en fimm lið eru skráð til leiks í 49. bikarkeppnina. Meðal keppenda eru þrír væntanlegir þátttakendur á EM í Zurich í Sviss sem fer fram í næstu viku. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. Liðin sem eru skráð til keppni að þessu sinni eru Ármann, Breiðablik, FH, ÍR og sameiginlegt lið Norðurlands. Á síðasta ári vann ÍR bæði kvenna- og karlakeppnina sem og sameiginlegu keppnina líka. FH varð í öðru sæti, 8,5 stigi á eftir ÍR. Mjótt var á munum í kvennakeppninni í fyrra og í karlakeppninni líka, svo ljóst er að ekkert verður gefið eftir í að þessu sinni heldur. Búast má við mikilli keppni í einstökum greinum, enda skipta sætin máli þegar upp verður staðið. Meðal keppenda verða allir keppendur sem nýkomnir eru af HM 19 ára og yngri, Jóhann Björn Sigurbjörnsson, Aníta Hinriksdóttir, Kolbeinn Höður Gunnarsson, Sindri Hrafn Guðmundsson og Hilmar Örn Jónsson. Til viðbótar Anítu eru aðrir EM farar skráðir til leiks, þau Hafdís Sigurðardóttir og Guðmundur Sverrisson. Ásdís Hjálmsdóttir er búsett í Sviss og Kári Steinn er að búa sig fyrir keppni í maraþonhlaupi. Keppni hefst kl. 18 í kvöld og klukkan 11 á morgun, laugardag. Keppni lýkur á laugardag um kl.14:40 á má búast við að nýir bikarmeistarar verði krýndir strax í kjölfarið. Frjálsar íþróttir Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Bikarkeppni FRÍ fer fram í dag og á morgun en fimm lið eru skráð til leiks í 49. bikarkeppnina. Meðal keppenda eru þrír væntanlegir þátttakendur á EM í Zurich í Sviss sem fer fram í næstu viku. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ. Liðin sem eru skráð til keppni að þessu sinni eru Ármann, Breiðablik, FH, ÍR og sameiginlegt lið Norðurlands. Á síðasta ári vann ÍR bæði kvenna- og karlakeppnina sem og sameiginlegu keppnina líka. FH varð í öðru sæti, 8,5 stigi á eftir ÍR. Mjótt var á munum í kvennakeppninni í fyrra og í karlakeppninni líka, svo ljóst er að ekkert verður gefið eftir í að þessu sinni heldur. Búast má við mikilli keppni í einstökum greinum, enda skipta sætin máli þegar upp verður staðið. Meðal keppenda verða allir keppendur sem nýkomnir eru af HM 19 ára og yngri, Jóhann Björn Sigurbjörnsson, Aníta Hinriksdóttir, Kolbeinn Höður Gunnarsson, Sindri Hrafn Guðmundsson og Hilmar Örn Jónsson. Til viðbótar Anítu eru aðrir EM farar skráðir til leiks, þau Hafdís Sigurðardóttir og Guðmundur Sverrisson. Ásdís Hjálmsdóttir er búsett í Sviss og Kári Steinn er að búa sig fyrir keppni í maraþonhlaupi. Keppni hefst kl. 18 í kvöld og klukkan 11 á morgun, laugardag. Keppni lýkur á laugardag um kl.14:40 á má búast við að nýir bikarmeistarar verði krýndir strax í kjölfarið.
Frjálsar íþróttir Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira