Tiger mættur á PGA-meistaramótið Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. ágúst 2014 16:26 Tiger Woods verður vonandi með. vísir/getty Tiger Woods er mættur á Valhalla-völlinn í Louisville í Kentucky þar sem PGA-meistaramótið hefst á morgun, en enn er óljóst hvort hann taki þátt í mótinu. Það var Jason Sobel, fréttamaður á Golf Channel, sem fyrstur sagði frá því að Tiger væri mættur til leiks. Tiger meiddist enn og aftur í baki eftir erfitt högg á annarri braut á WGC Bridgestone-mótinu á sunnudaginn og var fyrst haldið að hann væri úr leik næstu vikurnar. Þessi frægasti kylfingur heims virðist vera búinn að láta vita að hann verði með ef hann getur, en hann spilar æfingahring ásamt sveifluþjálfaranum sínum Sean Foley klukkan 18.00 að íslenskum tíma. Tiger getur enn dregið sig úr keppni, en frestur til þess rennur ekki út fyrr en tíu mínútum áður en hann á að hefja leik á morgun.Joe LaCava, kylfusveinn Tigers, er búinn að vera á Valhalla-vellinum alla vikuna að taka hann út og undirbúa allt fari svo að Tiger verði með. Vonast er til að Tiger gefi út endanlega ákvörðun í kvöld, eftir að æfingahringnum er lokið.PGA-meistaramótið hefst á morgun á Golfstöðinni og verða allir fjórir keppnisdagarnir í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér.BREAKING: Four-time PGA champion Tiger Woods has arrived at Valhalla Golf Club for the 96th PGA Championship.— Jason Sobel (@JasonSobelGC) August 6, 2014 Tiger Woods will play 2 p.m. practice round today. First time at Valhalla since beating Bob May back in 2000.— Jason Sobel (@JasonSobelGC) August 6, 2014 Golf Tengdar fréttir Útilokar ekki að velja Tiger í Ryder-liðið Watson tilbúinn að taka Woods með nái hann sér fljótt af meiðslunum. 5. ágúst 2014 21:30 Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15 Tiger vinnur ekki fleiri risatitla Hörður Magnússon ræddi stöðuna á kylfingnum Tiger Woods við tvo sérfræðinga Golfstöðvarinnar í fréttatíma Stöðvar tvö í kvöld en Tiger varð að hætta keppni um helgina vegna bakmeiðsla. 5. ágúst 2014 19:06 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Tiger Woods er mættur á Valhalla-völlinn í Louisville í Kentucky þar sem PGA-meistaramótið hefst á morgun, en enn er óljóst hvort hann taki þátt í mótinu. Það var Jason Sobel, fréttamaður á Golf Channel, sem fyrstur sagði frá því að Tiger væri mættur til leiks. Tiger meiddist enn og aftur í baki eftir erfitt högg á annarri braut á WGC Bridgestone-mótinu á sunnudaginn og var fyrst haldið að hann væri úr leik næstu vikurnar. Þessi frægasti kylfingur heims virðist vera búinn að láta vita að hann verði með ef hann getur, en hann spilar æfingahring ásamt sveifluþjálfaranum sínum Sean Foley klukkan 18.00 að íslenskum tíma. Tiger getur enn dregið sig úr keppni, en frestur til þess rennur ekki út fyrr en tíu mínútum áður en hann á að hefja leik á morgun.Joe LaCava, kylfusveinn Tigers, er búinn að vera á Valhalla-vellinum alla vikuna að taka hann út og undirbúa allt fari svo að Tiger verði með. Vonast er til að Tiger gefi út endanlega ákvörðun í kvöld, eftir að æfingahringnum er lokið.PGA-meistaramótið hefst á morgun á Golfstöðinni og verða allir fjórir keppnisdagarnir í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér.BREAKING: Four-time PGA champion Tiger Woods has arrived at Valhalla Golf Club for the 96th PGA Championship.— Jason Sobel (@JasonSobelGC) August 6, 2014 Tiger Woods will play 2 p.m. practice round today. First time at Valhalla since beating Bob May back in 2000.— Jason Sobel (@JasonSobelGC) August 6, 2014
Golf Tengdar fréttir Útilokar ekki að velja Tiger í Ryder-liðið Watson tilbúinn að taka Woods með nái hann sér fljótt af meiðslunum. 5. ágúst 2014 21:30 Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15 Tiger vinnur ekki fleiri risatitla Hörður Magnússon ræddi stöðuna á kylfingnum Tiger Woods við tvo sérfræðinga Golfstöðvarinnar í fréttatíma Stöðvar tvö í kvöld en Tiger varð að hætta keppni um helgina vegna bakmeiðsla. 5. ágúst 2014 19:06 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Útilokar ekki að velja Tiger í Ryder-liðið Watson tilbúinn að taka Woods með nái hann sér fljótt af meiðslunum. 5. ágúst 2014 21:30
Aðeins Tiger unnið stórmót efstur á heimslistanum frá 1992 Rory McIlroy tyllti sér á topp heimslistans í golfi um helgina þegar hann vann Bridgestone Invitational mótið í Bandaríkjunum. En er það eitthvað sem Norður-Írinn á að fagna? 4. ágúst 2014 22:15
Tiger vinnur ekki fleiri risatitla Hörður Magnússon ræddi stöðuna á kylfingnum Tiger Woods við tvo sérfræðinga Golfstöðvarinnar í fréttatíma Stöðvar tvö í kvöld en Tiger varð að hætta keppni um helgina vegna bakmeiðsla. 5. ágúst 2014 19:06