Sport

Frábært stökk Hafdísar ógilt

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Facebook-síða Hafdísar
Hafdís Sigurðardóttir, UFA, gerði sér lítið fyrir og stökk 6,72 metra í langstökkskeppninni á Unglingalandsmóti UMFÍ sem fer fram á Sauðárkróki um Verslunarmannahelgina.

Þetta frábæra stökk var hins vegar ekki dæmd gilt vegna of mikils meðvinds (2,7 metrar á sekúndu).

Stökkið var 31 sentimetra lengra en Íslandsmetið í langstökki sem Hafdís setti í Tbilisi í Georgíu fyrr í sumar.


Tengdar fréttir

Tvöfaldur sigur Hafdísar

Hafdís Sigurðardóttir, UFA, varð hlutskörpust í langstökkskeppninni í kvennaflokki á 88. Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum sem fer fram um helgina á Kaplakrikavelli.

Kolbeinn Höður hljóp sig inn á HM unglinga | Hafdís með Íslandsmet

Íslensku keppendurnir halda áfram að gera vel í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum í Tiblisi í Georgíu. Kolbeinn Höður Gunnarsson tryggði sér þátttökurétt á HM unglinga og Hafdís Sigurðardóttir vann langstökkið á nýju Íslandsmeti.

Vildi fá sjöunda gullið

Hafdís Sigurðardóttir hlaut sex gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×