Allt önnur staða en í gosinu í Eyjafjallajökli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. ágúst 2014 14:52 Guðjón Arngrímsson og gosið í Eyjafjallajökli árið 2010. „Það er ekkert annað fyrirséð en að flug verði fullkomlega á áætlun og allt gangi vel,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Jarðhræringar í Bárðarbungu undanfarna fjóra daga hafa vakið spurningar um hvaða áhrif mögulegt gos gæti haft á flugsamgöngur milli Íslands og Evrópu. Guðjón segir að Icelandair hafi borist fjölmargar fyrirspurnir frá farþegum vegna stöðunnar. Hins vegar hafa afbókanir ekki verið fleiri en allajafna. „Fréttir af þessu hafa borist út í heim og erlendir miðlar segja fréttir af þessu. Það er ósköp eðlilegt að fólk hafi áhyggjur af sínu flugi,“ segir Guðjón. Eðlilega rifji fólk upp eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 sem setti flugsamgöngur í Evrópu úr skorðum. „Fólk setur kannski samasem merki á milli,“ segir Guðjón. Fólk hugsi til gossins í Eyjafjallajökli en í dag sé allt önnur staðan en fyrir fjórum árum. „Það sem hefur breyst er að öll þekking og aðferðir vísindamanna til þess að mæla áhrif gossins, t.d. þéttleika öskunnar, er gjörbreytt frá gosinu í Eyjafjallajökli,“ segir Guðjón. „Jafnvel þótt kæmi gos af þeirri stærðargráðu myndum við hafa miklu minni áhyggjur af þessu en við gerðum þá.“ Bárðarbunga Tengdar fréttir Virknin gengur áfram í bylgjum Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 19. ágúst 2014 09:02 Viðbúnaðarstig áfram appelsínugult Ákveðið hefur verið að breyta ekki viðvörunarstigi fyrirflugmálayfirvöld vegna jarðhræringanna í og við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 13:36 Erlendir göngumenn á hættusvæði Þrátt fyrir að lokað sé fyrir umferð inn á stórt svæði norðan við Vatnajökul er enn vitað til þess að göngufólk sé þar á ferð. 19. ágúst 2014 11:39 Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. 19. ágúst 2014 12:48 Skjálftarnir við Bárðarbungu á tíu sekúndum Það er forritarinn og hönnuðurinn Aitor García Rey sem tók myndbandið saman. 19. ágúst 2014 12:24 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
„Það er ekkert annað fyrirséð en að flug verði fullkomlega á áætlun og allt gangi vel,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair. Jarðhræringar í Bárðarbungu undanfarna fjóra daga hafa vakið spurningar um hvaða áhrif mögulegt gos gæti haft á flugsamgöngur milli Íslands og Evrópu. Guðjón segir að Icelandair hafi borist fjölmargar fyrirspurnir frá farþegum vegna stöðunnar. Hins vegar hafa afbókanir ekki verið fleiri en allajafna. „Fréttir af þessu hafa borist út í heim og erlendir miðlar segja fréttir af þessu. Það er ósköp eðlilegt að fólk hafi áhyggjur af sínu flugi,“ segir Guðjón. Eðlilega rifji fólk upp eldgosið í Eyjafjallajökli árið 2010 sem setti flugsamgöngur í Evrópu úr skorðum. „Fólk setur kannski samasem merki á milli,“ segir Guðjón. Fólk hugsi til gossins í Eyjafjallajökli en í dag sé allt önnur staðan en fyrir fjórum árum. „Það sem hefur breyst er að öll þekking og aðferðir vísindamanna til þess að mæla áhrif gossins, t.d. þéttleika öskunnar, er gjörbreytt frá gosinu í Eyjafjallajökli,“ segir Guðjón. „Jafnvel þótt kæmi gos af þeirri stærðargráðu myndum við hafa miklu minni áhyggjur af þessu en við gerðum þá.“
Bárðarbunga Tengdar fréttir Virknin gengur áfram í bylgjum Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 19. ágúst 2014 09:02 Viðbúnaðarstig áfram appelsínugult Ákveðið hefur verið að breyta ekki viðvörunarstigi fyrirflugmálayfirvöld vegna jarðhræringanna í og við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 13:36 Erlendir göngumenn á hættusvæði Þrátt fyrir að lokað sé fyrir umferð inn á stórt svæði norðan við Vatnajökul er enn vitað til þess að göngufólk sé þar á ferð. 19. ágúst 2014 11:39 Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. 19. ágúst 2014 12:48 Skjálftarnir við Bárðarbungu á tíu sekúndum Það er forritarinn og hönnuðurinn Aitor García Rey sem tók myndbandið saman. 19. ágúst 2014 12:24 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Virknin gengur áfram í bylgjum Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 19. ágúst 2014 09:02
Viðbúnaðarstig áfram appelsínugult Ákveðið hefur verið að breyta ekki viðvörunarstigi fyrirflugmálayfirvöld vegna jarðhræringanna í og við Bárðarbungu. 19. ágúst 2014 13:36
Erlendir göngumenn á hættusvæði Þrátt fyrir að lokað sé fyrir umferð inn á stórt svæði norðan við Vatnajökul er enn vitað til þess að göngufólk sé þar á ferð. 19. ágúst 2014 11:39
Ábyrgðin hefur verið færð yfir á flugrekendur Ábyrgðin á því að fljúga þar sem hætta getur verið á eldfjallaösku í lofti, verður færð frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvæmt nýrri reglugerð Alþjóða flugmálastofnunarinnar, sem tekur gildi í nóvember. 19. ágúst 2014 12:48
Skjálftarnir við Bárðarbungu á tíu sekúndum Það er forritarinn og hönnuðurinn Aitor García Rey sem tók myndbandið saman. 19. ágúst 2014 12:24