Leikmannahópur Inter fyrir leikina gegn Stjörnunni klár Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. ágúst 2014 08:00 Osvaldo, Kovacic og Vidic á æfingu Inter á dögunum. Vísir/Getty Walter Mazzarri, knattspyrnustjóri Inter, staðfesti í dag leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Stjörnunni.Rodrigio Palacio, leikmaður argentínska landsliðsins er ekki í leikmannahóp Inter né Gary Medel sem gekk til liðs við félagið fyrir stuttu frá Cardiff. Það þýðir hinsvegar ekki að helstu stjörnur félagsins komi ekki en á meðal leikmannana sem koma til Íslands eru Nemanja Vidic, Hernanes og Dani Osvaldo.Leikmannahópurinn er eftirfarandi:Markmenn: Samir Handanovic, Juan Carrizo, Tommaso Berni.Varnarmenn: Jonathan, Juan Jesus, Marco Andreolli, Nemanja Vidic, Dodò, Andrea Ranocchia, Matias Silvestre, Danilo D'Ambrosio.Miðjumenn: Mateo Kovacic, Ricky Alvarez, Fredy Guarin, Zdravko Kuzmanovic, Joel Obi, Hernanes, Yann M'Vila.Framherjar: Dani Osvaldo, Mauro Icardi, Rubén Botta Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Króati á flautunni í leik Stjörnunnar og Inter Marijo Strahonja verður á flautunni þegar Stjarnan tekur á móti Inter deginum áður en hann verður 39 árs gamall. 13. ágúst 2014 23:00 Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 11:48 Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 Jafntefli í síðasta æfingaleik Inter Inter lék síðasta æfingaleik sinn fyrir leikina gegn Stjörnunni í kvöld í 0-0 jafntefli gegn gríska liðinu PAOK. 14. ágúst 2014 23:30 Ítalir bíða eftir að sjá fögn Stjörnumanna Leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar var á mála hjá Inter á síðustu leiktíð en liðin mætast annað kvöld. 19. ágúst 2014 07:30 Enginn eftir frá 2010 Það er óhætt að segja að lið Inter hafi breyst mikið á undanförnum árum. 8. ágúst 2014 12:24 Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30 Búumst við ævintýralegri stemningu Stjarnan og ítalska stórliðið Inter mætast næsta miðvikudag í Evrópudeildinni og verður leikið á Laugardalsvelli. Það er þegar uppselt á leikinn og von á einstakri stemningu í Dalnum á miðvikudagskvöldið. 17. ágúst 2014 19:15 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Walter Mazzarri, knattspyrnustjóri Inter, staðfesti í dag leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Stjörnunni.Rodrigio Palacio, leikmaður argentínska landsliðsins er ekki í leikmannahóp Inter né Gary Medel sem gekk til liðs við félagið fyrir stuttu frá Cardiff. Það þýðir hinsvegar ekki að helstu stjörnur félagsins komi ekki en á meðal leikmannana sem koma til Íslands eru Nemanja Vidic, Hernanes og Dani Osvaldo.Leikmannahópurinn er eftirfarandi:Markmenn: Samir Handanovic, Juan Carrizo, Tommaso Berni.Varnarmenn: Jonathan, Juan Jesus, Marco Andreolli, Nemanja Vidic, Dodò, Andrea Ranocchia, Matias Silvestre, Danilo D'Ambrosio.Miðjumenn: Mateo Kovacic, Ricky Alvarez, Fredy Guarin, Zdravko Kuzmanovic, Joel Obi, Hernanes, Yann M'Vila.Framherjar: Dani Osvaldo, Mauro Icardi, Rubén Botta
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Króati á flautunni í leik Stjörnunnar og Inter Marijo Strahonja verður á flautunni þegar Stjarnan tekur á móti Inter deginum áður en hann verður 39 árs gamall. 13. ágúst 2014 23:00 Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 11:48 Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 Jafntefli í síðasta æfingaleik Inter Inter lék síðasta æfingaleik sinn fyrir leikina gegn Stjörnunni í kvöld í 0-0 jafntefli gegn gríska liðinu PAOK. 14. ágúst 2014 23:30 Ítalir bíða eftir að sjá fögn Stjörnumanna Leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar var á mála hjá Inter á síðustu leiktíð en liðin mætast annað kvöld. 19. ágúst 2014 07:30 Enginn eftir frá 2010 Það er óhætt að segja að lið Inter hafi breyst mikið á undanförnum árum. 8. ágúst 2014 12:24 Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30 Búumst við ævintýralegri stemningu Stjarnan og ítalska stórliðið Inter mætast næsta miðvikudag í Evrópudeildinni og verður leikið á Laugardalsvelli. Það er þegar uppselt á leikinn og von á einstakri stemningu í Dalnum á miðvikudagskvöldið. 17. ágúst 2014 19:15 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Króati á flautunni í leik Stjörnunnar og Inter Marijo Strahonja verður á flautunni þegar Stjarnan tekur á móti Inter deginum áður en hann verður 39 árs gamall. 13. ágúst 2014 23:00
Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 11:48
Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33
Jafntefli í síðasta æfingaleik Inter Inter lék síðasta æfingaleik sinn fyrir leikina gegn Stjörnunni í kvöld í 0-0 jafntefli gegn gríska liðinu PAOK. 14. ágúst 2014 23:30
Ítalir bíða eftir að sjá fögn Stjörnumanna Leikmaður kvennaliðs Stjörnunnar var á mála hjá Inter á síðustu leiktíð en liðin mætast annað kvöld. 19. ágúst 2014 07:30
Enginn eftir frá 2010 Það er óhætt að segja að lið Inter hafi breyst mikið á undanförnum árum. 8. ágúst 2014 12:24
Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30
Búumst við ævintýralegri stemningu Stjarnan og ítalska stórliðið Inter mætast næsta miðvikudag í Evrópudeildinni og verður leikið á Laugardalsvelli. Það er þegar uppselt á leikinn og von á einstakri stemningu í Dalnum á miðvikudagskvöldið. 17. ágúst 2014 19:15
Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10