Dásamlega hollur og einfaldur hrábúðingur Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 16. ágúst 2014 15:00 Vísir/Getty Þessi búðingur er ótrúlega bragðgóður og hollur. Chia fræin eru rík af omega-3 fitusýrum og próteini og innihalda auk þess kalk, magnesíum, járn og sink. Möndlur eru einnig mjög hollar en þær eru innihalda meðal annars E vítamín, kalsíum og hollar fitusýrur. Þær eru auk þess bæði trefjaríkar og próteinríkar. Búðingurinn er mjög einfaldur og krefst engrar eldamennsku.Uppskrift:1 bolli möndlumjólk 2 matskeiðar chia fræ 1/2 bolli frosin jarðaber 2 dropar vanillu stevía 1. Jarðaberin eru sett í blandara á hæstu stilingu þangað til að þau eru orðin að mauki. 2 Blandið jarðaberjaþykkninu saman við möndlumjólkina og chia fræin og bætið stevíunni við. Hrærið blöndunni saman með skeið og látið bíða inn í kæli í að minnsta kosti klukkustund. Chia fræin draga í sig möndlumjólkina og safann úr jarðaberjunum og úr verður hollur og dásamlegur búðingur. Njótið! Búðingur Dögurður Heilsa Uppskriftir Mest lesið Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Lífið Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Lífið Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Lífið „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ Lífið Skinkukallinn er víða Lífið Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Lífið Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Enn einn breski erfinginn í heiminn Lífið Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Lífið Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Menning Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Þessi búðingur er ótrúlega bragðgóður og hollur. Chia fræin eru rík af omega-3 fitusýrum og próteini og innihalda auk þess kalk, magnesíum, járn og sink. Möndlur eru einnig mjög hollar en þær eru innihalda meðal annars E vítamín, kalsíum og hollar fitusýrur. Þær eru auk þess bæði trefjaríkar og próteinríkar. Búðingurinn er mjög einfaldur og krefst engrar eldamennsku.Uppskrift:1 bolli möndlumjólk 2 matskeiðar chia fræ 1/2 bolli frosin jarðaber 2 dropar vanillu stevía 1. Jarðaberin eru sett í blandara á hæstu stilingu þangað til að þau eru orðin að mauki. 2 Blandið jarðaberjaþykkninu saman við möndlumjólkina og chia fræin og bætið stevíunni við. Hrærið blöndunni saman með skeið og látið bíða inn í kæli í að minnsta kosti klukkustund. Chia fræin draga í sig möndlumjólkina og safann úr jarðaberjunum og úr verður hollur og dásamlegur búðingur. Njótið!
Búðingur Dögurður Heilsa Uppskriftir Mest lesið Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Lífið Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Lífið Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Lífið „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ Lífið Skinkukallinn er víða Lífið Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Lífið Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Enn einn breski erfinginn í heiminn Lífið Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Lífið Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Menning Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira