Hlátur er besta meðalið Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 15. ágúst 2014 14:00 Vísir/Getty Hlátur er áhugavert fyrirbæri og vinsælt rannóknarefni. Góður og kröftugur hlátur er smitandi og stuðlar að líkamlegri og andlegri vellíðan. Hlátur losar um spennu og kemur vöðvunum á hreyfingu. Hann virkar sem vörn gegn sjúkdómum og verkjum auk þess sem hann hjálpar fólki að tengjast tilfinningaböndum. Það besta við hlátur sem meðal er að hann er skemmtilegur, ókeypist og auðveldur að nálgast. Hér koma nokkur dæmi um heilsubætandi áhrif hláturs á líkamann.Hlátur slakar á öllum líkamanumGóður og kröftugur hlátur vinnur á móti líkamlegri spennu og streitu og hjálpar vöðvunum að slaka á í dágóðan tíma á eftir.Hlátur eflir ónæmiskerfið.Hlátur dregur úr framleiðslu stresshórmóna og eykur framleiðslu hvítra blóðkorna sem styrkja varnir líkamans.Hlátur dregur úr streitu og verkjum.Hlátur stuðlar að losun endorfíns í heilanum, en það er það boðefni sem lítur okkur finna fyrir vellíðan og hjálpar til við að draga úr verkjum.Hlátur verndar hjartað.Rannsóknir hafa sýnt fram á að hlátur geti minnkað minnkað bólgur í æðum, aukið blóðflæði, lækkað blóðþrýsting og hækkað magn góðs kólesteróls í blóði. Heilsa Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Innblástur fyrir áramótapartýið Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Hlátur er áhugavert fyrirbæri og vinsælt rannóknarefni. Góður og kröftugur hlátur er smitandi og stuðlar að líkamlegri og andlegri vellíðan. Hlátur losar um spennu og kemur vöðvunum á hreyfingu. Hann virkar sem vörn gegn sjúkdómum og verkjum auk þess sem hann hjálpar fólki að tengjast tilfinningaböndum. Það besta við hlátur sem meðal er að hann er skemmtilegur, ókeypist og auðveldur að nálgast. Hér koma nokkur dæmi um heilsubætandi áhrif hláturs á líkamann.Hlátur slakar á öllum líkamanumGóður og kröftugur hlátur vinnur á móti líkamlegri spennu og streitu og hjálpar vöðvunum að slaka á í dágóðan tíma á eftir.Hlátur eflir ónæmiskerfið.Hlátur dregur úr framleiðslu stresshórmóna og eykur framleiðslu hvítra blóðkorna sem styrkja varnir líkamans.Hlátur dregur úr streitu og verkjum.Hlátur stuðlar að losun endorfíns í heilanum, en það er það boðefni sem lítur okkur finna fyrir vellíðan og hjálpar til við að draga úr verkjum.Hlátur verndar hjartað.Rannsóknir hafa sýnt fram á að hlátur geti minnkað minnkað bólgur í æðum, aukið blóðflæði, lækkað blóðþrýsting og hækkað magn góðs kólesteróls í blóði.
Heilsa Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Innblástur fyrir áramótapartýið Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira