Samkvæmt upplýsingum á Facebooksíðu Anítu heldur hún ótrauð áfram í átt að lokamarkinu. Þá styttist óðum í að hún nái að ljúka þessari þúsund kílómetra kappreið.
Þegar hafa tíu keppendur hætt keppni vegna meiðsla eða veikinda.
Hægt er að fylgjast með Anítu á Facebooksíðu hennar og einnig er hægt að fylgjast með henni og sjá leið hennar hér.
