Lauren Bacall látin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. ágúst 2014 00:31 Lauren Bacall með verðlaun sín árið 2009. Mynd/The Bogart Estate Bandaríska leikkonan Lauren Bacall er látin 89 ára að aldri. Leikkonan góðkunna lét lífið af völdum hjartaáfalls í morgun. Bacall lék í fjölmörgum myndum ásamt Humphrey Bogart en þau voru gift í tólf ár eða þar til Bogart lést. Meðal þekktra mynda Bacall má nefna To Have and Have Not, The Big Sleep, Dark Passage og Key Largo. Þá lék hún einnig í How to Marry a Millionaire með Marilyn Monroe og Desningin Woman með Gregory Peck. Bacall fékk Tony-verðlaun fyrir frammistöðu sína í söngleiknum Applause árið 1970 og Golden Globe verðlaun og tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Mirror Has Two Faces árið 1996. Bacall fékk heiðursverðlaun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2009.With deep sorrow, yet with great gratitude for her amazing life, we confirm the passing of Lauren Bacall. pic.twitter.com/B8ZJnZtKhN— BogartEstate (@HumphreyBogart) August 12, 2014 Bíó og sjónvarp Golden Globes Óskarinn Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Bandaríska leikkonan Lauren Bacall er látin 89 ára að aldri. Leikkonan góðkunna lét lífið af völdum hjartaáfalls í morgun. Bacall lék í fjölmörgum myndum ásamt Humphrey Bogart en þau voru gift í tólf ár eða þar til Bogart lést. Meðal þekktra mynda Bacall má nefna To Have and Have Not, The Big Sleep, Dark Passage og Key Largo. Þá lék hún einnig í How to Marry a Millionaire með Marilyn Monroe og Desningin Woman með Gregory Peck. Bacall fékk Tony-verðlaun fyrir frammistöðu sína í söngleiknum Applause árið 1970 og Golden Globe verðlaun og tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Mirror Has Two Faces árið 1996. Bacall fékk heiðursverðlaun Óskarsverðlaunahátíðarinnar árið 2009.With deep sorrow, yet with great gratitude for her amazing life, we confirm the passing of Lauren Bacall. pic.twitter.com/B8ZJnZtKhN— BogartEstate (@HumphreyBogart) August 12, 2014
Bíó og sjónvarp Golden Globes Óskarinn Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira