Tvö eldfjöll á Íslandi nú talin ógna fluginu Kristján Már Unnarsson skrifar 28. ágúst 2014 16:45 Séð yfir Öskju til suðurs. Kverkfjöll og Dyngjujökull með kvíslar Jökulsár á Fjöllum sjást fjær. Fréttablaðið/GVA Alþjóðaflugið hefur nú fengið viðvörun um að tvær íslenskar eldstöðvar sýni merki um óróa eða séu að búa sig undir eldgos. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag var Askja í morgun sett á gulan lit hjá Veðurstofu Íslands, samkvæmt eldgosaviðvörunarkerfi Alþjóðaflugmálastofnunarinnar. Bárðarbunga er áfram á appelsínugulum lit, næstefsta viðvörunarstigi. Bárðarbunga var hins vegar um tíma á rauðum lit um síðustu helgi, þegar Veðurstofan og Almannavarnir gáfu út tilkynningu um að eldgos væri hafið. Flugbannsvæði var sett á sem náði yfir Vatnajökul og stóran hluta suðausturlands ásamt hafsvæði suðaustur af landinu.Flugbannsvæðið um síðustu helgi þegar Bárðarbunga var á rauðum lit.Það var strax í upphafi hrinunnar, þann 16. ágúst, sem Bárðarbunga var sett á gulan lit, sem táknar óróastig. Þann 18. ágúst var viðvörun vegna Bárðarbungu færð yfir á appelsínugulan lit, sem táknar auknar líkur á eldgosi. Rauði liturinn er svo loks settur á þegar eldgos er talið yfirvofandi eða hafið. Viðvörunarskala alþjóðaflugsins með litakóðum má sjá hér á heimasíðu Veðurstofunnar. Þar sést að Askja er á gulu og Bárðarbunga á appelsínugulu. Bárðarbunga Tengdar fréttir Alþjóðleg flugfélög sneiða framhjá flugbannsvæðinu Friðþór Eydal, talsmaður Isavia, segir að þar sé vel fylgst vel með gangi máli. „Við erum með sérstaka eldgosavakt í gangi. Við höfum samráð við fræðimenn og aðila sem fræða okkur um stöðu mála. 23. ágúst 2014 17:07 Vélar sneru af leið vegna hættusvæðis Nokkrar flugvélar gerðu breytingar á flugleið sinni eftir að svæði suðaustur af Íslandi var skilgreint hættusvæði á laugardag. 25. ágúst 2014 12:00 Íslenskir unglingar strandaglópar vegna hugsanlegs eldgoss Flugfélagið Air Berlin hefur fellt niður flug til Íslands vegna ólgunnar í Bárðarbungu. "Við erum búin að vera föst hérna síðan í gær, án farangurs,“ segir fararstjóri hópsins. 24. ágúst 2014 11:51 Litakóði fyrir flug yfir Öskju hækkaður í gult Litakóði fyrir flug yfir Öskju er nú gulur. Ekki hefur orðið vart við breytingar frá því að sprungur sáust í jöklinum í suðaustanverðri Bárðarbungu í gærkvöldi. 28. ágúst 2014 12:59 Aðvörunarstig fyrir flug lækkað Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að lækka aðvörunarstig fyrir flug í appelsínugulan úr rauðu. Athuganir hafa leitt í ljós að ekki var gos undir Dyngjujökli í gær. Sá mikli lágtíðniórói sem Veðurstofan mælid í gær á sér því aðrar skýringar. 24. ágúst 2014 12:15 Komin á gulan lit fyrir alþjóðaflug Veðurstofan hefur sent út viðvörun til alþjóðaflugsins vegna þeirrar óvissu sem nú er í Bárðarbungu. 17. ágúst 2014 11:30 Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Fleiri fréttir Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Sjá meira
Alþjóðaflugið hefur nú fengið viðvörun um að tvær íslenskar eldstöðvar sýni merki um óróa eða séu að búa sig undir eldgos. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag var Askja í morgun sett á gulan lit hjá Veðurstofu Íslands, samkvæmt eldgosaviðvörunarkerfi Alþjóðaflugmálastofnunarinnar. Bárðarbunga er áfram á appelsínugulum lit, næstefsta viðvörunarstigi. Bárðarbunga var hins vegar um tíma á rauðum lit um síðustu helgi, þegar Veðurstofan og Almannavarnir gáfu út tilkynningu um að eldgos væri hafið. Flugbannsvæði var sett á sem náði yfir Vatnajökul og stóran hluta suðausturlands ásamt hafsvæði suðaustur af landinu.Flugbannsvæðið um síðustu helgi þegar Bárðarbunga var á rauðum lit.Það var strax í upphafi hrinunnar, þann 16. ágúst, sem Bárðarbunga var sett á gulan lit, sem táknar óróastig. Þann 18. ágúst var viðvörun vegna Bárðarbungu færð yfir á appelsínugulan lit, sem táknar auknar líkur á eldgosi. Rauði liturinn er svo loks settur á þegar eldgos er talið yfirvofandi eða hafið. Viðvörunarskala alþjóðaflugsins með litakóðum má sjá hér á heimasíðu Veðurstofunnar. Þar sést að Askja er á gulu og Bárðarbunga á appelsínugulu.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Alþjóðleg flugfélög sneiða framhjá flugbannsvæðinu Friðþór Eydal, talsmaður Isavia, segir að þar sé vel fylgst vel með gangi máli. „Við erum með sérstaka eldgosavakt í gangi. Við höfum samráð við fræðimenn og aðila sem fræða okkur um stöðu mála. 23. ágúst 2014 17:07 Vélar sneru af leið vegna hættusvæðis Nokkrar flugvélar gerðu breytingar á flugleið sinni eftir að svæði suðaustur af Íslandi var skilgreint hættusvæði á laugardag. 25. ágúst 2014 12:00 Íslenskir unglingar strandaglópar vegna hugsanlegs eldgoss Flugfélagið Air Berlin hefur fellt niður flug til Íslands vegna ólgunnar í Bárðarbungu. "Við erum búin að vera föst hérna síðan í gær, án farangurs,“ segir fararstjóri hópsins. 24. ágúst 2014 11:51 Litakóði fyrir flug yfir Öskju hækkaður í gult Litakóði fyrir flug yfir Öskju er nú gulur. Ekki hefur orðið vart við breytingar frá því að sprungur sáust í jöklinum í suðaustanverðri Bárðarbungu í gærkvöldi. 28. ágúst 2014 12:59 Aðvörunarstig fyrir flug lækkað Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að lækka aðvörunarstig fyrir flug í appelsínugulan úr rauðu. Athuganir hafa leitt í ljós að ekki var gos undir Dyngjujökli í gær. Sá mikli lágtíðniórói sem Veðurstofan mælid í gær á sér því aðrar skýringar. 24. ágúst 2014 12:15 Komin á gulan lit fyrir alþjóðaflug Veðurstofan hefur sent út viðvörun til alþjóðaflugsins vegna þeirrar óvissu sem nú er í Bárðarbungu. 17. ágúst 2014 11:30 Mest lesið Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Fleiri fréttir Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Sjá meira
Alþjóðleg flugfélög sneiða framhjá flugbannsvæðinu Friðþór Eydal, talsmaður Isavia, segir að þar sé vel fylgst vel með gangi máli. „Við erum með sérstaka eldgosavakt í gangi. Við höfum samráð við fræðimenn og aðila sem fræða okkur um stöðu mála. 23. ágúst 2014 17:07
Vélar sneru af leið vegna hættusvæðis Nokkrar flugvélar gerðu breytingar á flugleið sinni eftir að svæði suðaustur af Íslandi var skilgreint hættusvæði á laugardag. 25. ágúst 2014 12:00
Íslenskir unglingar strandaglópar vegna hugsanlegs eldgoss Flugfélagið Air Berlin hefur fellt niður flug til Íslands vegna ólgunnar í Bárðarbungu. "Við erum búin að vera föst hérna síðan í gær, án farangurs,“ segir fararstjóri hópsins. 24. ágúst 2014 11:51
Litakóði fyrir flug yfir Öskju hækkaður í gult Litakóði fyrir flug yfir Öskju er nú gulur. Ekki hefur orðið vart við breytingar frá því að sprungur sáust í jöklinum í suðaustanverðri Bárðarbungu í gærkvöldi. 28. ágúst 2014 12:59
Aðvörunarstig fyrir flug lækkað Veðurstofa Íslands hefur ákveðið að lækka aðvörunarstig fyrir flug í appelsínugulan úr rauðu. Athuganir hafa leitt í ljós að ekki var gos undir Dyngjujökli í gær. Sá mikli lágtíðniórói sem Veðurstofan mælid í gær á sér því aðrar skýringar. 24. ágúst 2014 12:15
Komin á gulan lit fyrir alþjóðaflug Veðurstofan hefur sent út viðvörun til alþjóðaflugsins vegna þeirrar óvissu sem nú er í Bárðarbungu. 17. ágúst 2014 11:30