Hóparnir klárir fyrir EM í hópfimleikum Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. ágúst 2014 07:40 Ísland er ríkjandi Evrópumeistari. mynd/fsí Landsliðsþjálfarar Íslands í hópfimleikum hafa tilkynnt lokahópinn fyrir EM í hópfimleikum sem fram fer í Höllinni 15.-18. október. Liðin eru gríðarlega sterk, en tólf af fjórtán keppendum í kvennaliðinu hafa orðið Evrópumeistarar og þrjár þeirra eru tvöfaldir meistarar; Glódís Guðgeirsdóttir, Fríða Rún Einarsdóttir og Sif Pálsdóttir. Tveir nýliðar eru í hópunum; Arna Sigurðardóttir og Valdís Ellen Kristjánsdóttir, en uppeldisfélag Valdísar er Höttur á Egilsstöðum og er þetta í fyrsta skipti sem fimleikakona frá þeim kemst í A landsliðið. Af þeim 28 sem mynda hópana tvo hafa 26 keppt áður á Evrópumóti og má því segja að reynsluboltarnir mæti til leiks eftir 50 daga og keppi fyrir Íslands hönd á stærsta innanhúss íþróttaviðburði sem haldinn hefur verið á landinu. Fyrirliði kvennalandsliðsins er Sif Pálsdóttir, en hún er ein sigursælasta og reyndasta fimleikakona landsins. Ferillinn hennar nær yfir tvo áratugi og er hún ein af fáum sem hefur verið afreksmaður bæði í áhaldafimleikum og hópfimleikum.Kvennalandsliðið: Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan Birta Sól Guðbrandsdóttir - Gerpla Eva Grímsdóttir - Stjarnan Fríða Rún Einarsdóttir - Gerpla Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla Hulda Magnúsdóttir - Stjarnan Ingunn Jónasdóttir Hlíðberg - Gerpla Karen Sif Viktorsdóttir - Gerpla Rakel Nathalie Kristinsdóttir - Gerpla Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan Sif Pálsdóttir - Gerpla Sólveig Bergsdóttir - Gerpla Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla Þórey Ásgeirsdóttir - StjarnanFyrirliði: Sif PálsdóttirÞjálfarar: Bjarni Gíslason, Björn Björnsson, Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir og Ásta Þyrí Emilsdóttir Blandað lið: Arna Sigurðardóttir - Stjarnan Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla Harpa Guðrún Hreinsdóttir - Stjarnan Hugrún Hlín Gunnarsdóttir - Selfoss Katrín Pétursdóttir - Gerpla Valdis Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan Þórdís Ólafsdóttir - Stjarnan Aron Bragason - Selfoss Benedikt Rúnar Valgeirsson - Gerpla Birkir Sigurjónsson - Ármann Daði Snær Pálsson - Ármann Magnús Óli Sigurðarsson - Gerpla Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann Þorgeir Ívarsson - GerplaFyrirliði: Þórdís ÓlafsdóttirÞjálfarar: Alice Flodin, Daniel Bay og Þórarinn Reynir Valgeirsson Íþróttir Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Sjá meira
Landsliðsþjálfarar Íslands í hópfimleikum hafa tilkynnt lokahópinn fyrir EM í hópfimleikum sem fram fer í Höllinni 15.-18. október. Liðin eru gríðarlega sterk, en tólf af fjórtán keppendum í kvennaliðinu hafa orðið Evrópumeistarar og þrjár þeirra eru tvöfaldir meistarar; Glódís Guðgeirsdóttir, Fríða Rún Einarsdóttir og Sif Pálsdóttir. Tveir nýliðar eru í hópunum; Arna Sigurðardóttir og Valdís Ellen Kristjánsdóttir, en uppeldisfélag Valdísar er Höttur á Egilsstöðum og er þetta í fyrsta skipti sem fimleikakona frá þeim kemst í A landsliðið. Af þeim 28 sem mynda hópana tvo hafa 26 keppt áður á Evrópumóti og má því segja að reynsluboltarnir mæti til leiks eftir 50 daga og keppi fyrir Íslands hönd á stærsta innanhúss íþróttaviðburði sem haldinn hefur verið á landinu. Fyrirliði kvennalandsliðsins er Sif Pálsdóttir, en hún er ein sigursælasta og reyndasta fimleikakona landsins. Ferillinn hennar nær yfir tvo áratugi og er hún ein af fáum sem hefur verið afreksmaður bæði í áhaldafimleikum og hópfimleikum.Kvennalandsliðið: Andrea Sif Pétursdóttir - Stjarnan Birta Sól Guðbrandsdóttir - Gerpla Eva Grímsdóttir - Stjarnan Fríða Rún Einarsdóttir - Gerpla Glódís Guðgeirsdóttir - Gerpla Hulda Magnúsdóttir - Stjarnan Ingunn Jónasdóttir Hlíðberg - Gerpla Karen Sif Viktorsdóttir - Gerpla Rakel Nathalie Kristinsdóttir - Gerpla Sara Margrét Jóhannesdóttir - Stjarnan Sif Pálsdóttir - Gerpla Sólveig Bergsdóttir - Gerpla Valgerður Sigfinnsdóttir - Gerpla Þórey Ásgeirsdóttir - StjarnanFyrirliði: Sif PálsdóttirÞjálfarar: Bjarni Gíslason, Björn Björnsson, Hrefna Þorbjörg Hákonardóttir og Ásta Þyrí Emilsdóttir Blandað lið: Arna Sigurðardóttir - Stjarnan Edda Sigríður Sigfinnsdóttir - Gerpla Harpa Guðrún Hreinsdóttir - Stjarnan Hugrún Hlín Gunnarsdóttir - Selfoss Katrín Pétursdóttir - Gerpla Valdis Ellen Kristjánsdóttir - Stjarnan Þórdís Ólafsdóttir - Stjarnan Aron Bragason - Selfoss Benedikt Rúnar Valgeirsson - Gerpla Birkir Sigurjónsson - Ármann Daði Snær Pálsson - Ármann Magnús Óli Sigurðarsson - Gerpla Sindri Steinn Davíðsson Diego - Ármann Þorgeir Ívarsson - GerplaFyrirliði: Þórdís ÓlafsdóttirÞjálfarar: Alice Flodin, Daniel Bay og Þórarinn Reynir Valgeirsson
Íþróttir Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Sjá meira