Game of Thrones státaði af flestum tilnefningum, alls nítján, en í lok athafnarinnar voru það dramaserían Breaking Bad og gamanþættirnir Modern Family sem voru sigurvegarar kvöldsins.
Seth Meyers var Emmy-kynnir í ár og þótti standa sig með prýði.
Sigurvegararnir í ár:
Besta dramasería
Breaking Bad
Besta gamansería
Modern Family
Aðalleikari í dramaseríu
Bryan Cranston, Breaking Bad
Aðalleikari í míníseríu eða kvikmynd
Benedict Cumberbatch, Sherlock: His Last Vow
Aðalleikkona í dramaseríu
Julianna Margulies, The Good Wife

Jessica Lange, American Horror Story: Coven
Aðalleikari í gamanseríu
Jim Parsons, The Big Bang Theory
Aðalleikkona í gamanseríu
Julia Louis-Dreyfus, Veep
Raunveruleikaþáttur
The Amazing Race
Skemmtiþáttur
The Colbert Report
Mínísería
Fargo

The Normal Heart
Leikari í aukahlutverki í dramaseríu
Aaron Paul, Breaking Bad
Leikkona í aukahlutverki í dramaseríu
Anna Gunn, Breaking Bad
Gestaleikari í dramaseríu
Joe Morton, Scandal
Gestaleikkona í dramaseríu
Allison Janney, Masters of Sex

Moira Walley-Beckett, Breaking Bad
Leikstjóri dramaseríu
Cary Joji Fukunaga, True Detective
Leikari í aukahlutverki í gamanseríu
Ty Burrell, Modern Family
Leikkona í aukahlutverki í gamanseríu
Allison Janney, Mom
Gestaleikari í gamanseríu
Jimmy Fallon, Saturday Night Live
Gestaleikkona í gamanseríu
Uzo Aduba, Orange Is the New Black

Louis C.K., Louie
Leikstjóri gamanseríu
Gail Mancuso, Modern Family
Leikari í aukahlutverki í míníseríu eða bíómynd
Martin Freeman, Sherlock: His Last Vow
Leikkona í aukahlutverki í míníseríu eða bíómynd
Kathy Bates, American Horror Story: Coven
Handrit míníseríu eða bíómyndar
Steven Moffat, Sherlock: His Last Vow
Leikstjóri míníseríu eða bíómyndar
Colin Bucksey, Fargo
