Innlent

Dettifossvegur austan gljúfurs opnaður á ný

Atli Ísleifsson skrifar
Dettifossvegur vestan Jökulsárgljúfurs er enn lokaður.
Dettifossvegur vestan Jökulsárgljúfurs er enn lokaður. Vísir/Vilhelm
Aðgerðastjórnun Almannavarna á Húsavík hefur ákveðið að opna Dettifossveg (864) austan Jökulsárgljúfurs frá þjóðvegi 1 að vegi 85.

Þá hefur einnig verið verið heimilað að opna inn í Ásbyrgi þar sem áður var lokað.

Í fréttatilkynningu frá Almannavörnum segir að Dettifossvegur vestan Jökulsárgljúfurs (862) sé enn lokaður.


Tengdar fréttir

Um 450 skjálftar í nótt

Skjálftavirknin í nótt og í morgun hefur verið mest á um 5 km kafla norður af jökuljaðri Dyngjujökuls og nyrst í Dyngjujökli. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hefur virknin þar færst örlítið til norðurs. Það dró úr virkninni um miðnætti en hún jókst svo aftur um klukkan tvö og fram undir klukkan fimm.

Jökulsárgljúfur áfram lokuð

Að minnsta kosti 400 ferðamenn þurftu að yfirgefa Jökulsárgljúfur þegar fréttir bárust af því á laugardaginn að gos væri hafið. Hjörleifur Finnsson þjóðgarðsvörður segir að fólk hafi yfirleitt brugðist mjög vel við.

700 skjálftar frá miðnætti

Skjálftavirknin við Bárðarbungu hefur þokast áfram til norðurs og er að mestu á 10 kílómetra löngu bili, með miðju undir jökuljaðrinum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×