Arnar og Tinna Íslandsmeistarar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. ágúst 2014 16:34 Góð stemmning var í miðbænum í dag. Vísir/Andri Marinó Bandaríkjamaðurinn Matthew Pelletier og hin breska Sarah Brown höfðu sigur í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í dag. Arnar Pétursson og Tinna Lárusdóttir voru krýnd Íslandsmeistari. Frábært hlaupaveður var í Reykjavík í dag en aldrei hafa fleiri tekið þátt. Alls voru 15.654 þátttakendur í öllum flokkum en keppt var í 31. skipti í dag. 1144 hlupu maraþon, 2.498 hálft maraþon, 7.005 hlupu 10 kílómetra, 114 hlupu boðhlaup, 1.914 hlupu 3 kílómetra skemmtiskokk og 2.979 krakkar hlupu í Latabæjarhlaupinu. Eftirfarandi voru í efstu þremur sætunum í hverri vegalengd í dag:Fyrstu þrír karlar í maraþoni 1. Matthew Pelletier, USA, 02:18:00 (þriðji besti tími karla frá upphafi) 2. Wojciech Kopec, POL, 02:29:05 3. Andy Norman, GBR, 02:30:01Fyrstu þrjár konur í maraþoni 1. Sarah Brown, GBR, 03:01:47 2. Melissah Kate Gibson, AUS, 03:04:52 3. Erika Verdugo, MEX, 03:10:34Íslandsmeistaramót í maraþoni karla 1. Arnar Pétursson, 02:31:23 2. Pétur Sturla Bjarnason, 02:40:53 3. Valur Þór Kristjánsson, 02:49:23Íslandsmeistaramót í maraþoni kvenna 1. Tinna Lárusdóttir, 03:27:28 2. Melkorka Árný Kvaran, 03:41:01 3. Pálína Sigurðardóttir, 03:48:28Fyrstu þrjár konur í hálfu maraþoni 1. Helen Ólafsdóttir, ÍSL, 01:23:36 (5.besti tími sem kona hefur náð) 2. Anna Berglind Pálmadóttir, ÍSL, 01:29:24 3. Amanda Robotti, USA, 01:29:36Fyrstu þrír karlar í hálfu maraþoni 1. Christian Will, USA, 01:08:44 2. Þorbergur Ingi Jónsson, ÍSL, 01:09:37 3. Dave Norman, GBR, 01:11:1310 km hlaup karla 1. Ingvar Hjartarson, 32:25 2. Sæmundur Ólafsson, 33:37 3. Bjartmar Örnuson, 35:4810 km hlaup kvenna 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 36:55 (3.besti tími kvenna í sögu hlaupsins) 2. María Birkisdóttir, 38:20 3. Guðlaug Edda Hannesdóttir, 38:48Boðhlaup 1. Helgason og kó, 3:12:55 2. Íþróttabandalag alheimsins (ÍA), 3:17:43 3. Tvær fúlar og tvær viðutan, 3:17:50 Íþróttir Tengdar fréttir Vörubílstjóri keyrði inn í þvögu hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu Vörubílstjóri frá Eimskip reitti marga hlaupara til reiði í dag þegar hann reyndi keyra inn á hlaupaleið í Klettagörðum í morgun. Vegfarandi segir að hætta hafi skapast við þetta en atvikið náðist á myndband. 23. ágúst 2014 16:12 Þátttökumet í Reykjavíkurmaraþoni slegið Hið árlega Reykjavíkurmaraþon fór fram í morgun. 23. ágúst 2014 14:02 Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Matthew Pelletier og hin breska Sarah Brown höfðu sigur í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í dag. Arnar Pétursson og Tinna Lárusdóttir voru krýnd Íslandsmeistari. Frábært hlaupaveður var í Reykjavík í dag en aldrei hafa fleiri tekið þátt. Alls voru 15.654 þátttakendur í öllum flokkum en keppt var í 31. skipti í dag. 1144 hlupu maraþon, 2.498 hálft maraþon, 7.005 hlupu 10 kílómetra, 114 hlupu boðhlaup, 1.914 hlupu 3 kílómetra skemmtiskokk og 2.979 krakkar hlupu í Latabæjarhlaupinu. Eftirfarandi voru í efstu þremur sætunum í hverri vegalengd í dag:Fyrstu þrír karlar í maraþoni 1. Matthew Pelletier, USA, 02:18:00 (þriðji besti tími karla frá upphafi) 2. Wojciech Kopec, POL, 02:29:05 3. Andy Norman, GBR, 02:30:01Fyrstu þrjár konur í maraþoni 1. Sarah Brown, GBR, 03:01:47 2. Melissah Kate Gibson, AUS, 03:04:52 3. Erika Verdugo, MEX, 03:10:34Íslandsmeistaramót í maraþoni karla 1. Arnar Pétursson, 02:31:23 2. Pétur Sturla Bjarnason, 02:40:53 3. Valur Þór Kristjánsson, 02:49:23Íslandsmeistaramót í maraþoni kvenna 1. Tinna Lárusdóttir, 03:27:28 2. Melkorka Árný Kvaran, 03:41:01 3. Pálína Sigurðardóttir, 03:48:28Fyrstu þrjár konur í hálfu maraþoni 1. Helen Ólafsdóttir, ÍSL, 01:23:36 (5.besti tími sem kona hefur náð) 2. Anna Berglind Pálmadóttir, ÍSL, 01:29:24 3. Amanda Robotti, USA, 01:29:36Fyrstu þrír karlar í hálfu maraþoni 1. Christian Will, USA, 01:08:44 2. Þorbergur Ingi Jónsson, ÍSL, 01:09:37 3. Dave Norman, GBR, 01:11:1310 km hlaup karla 1. Ingvar Hjartarson, 32:25 2. Sæmundur Ólafsson, 33:37 3. Bjartmar Örnuson, 35:4810 km hlaup kvenna 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 36:55 (3.besti tími kvenna í sögu hlaupsins) 2. María Birkisdóttir, 38:20 3. Guðlaug Edda Hannesdóttir, 38:48Boðhlaup 1. Helgason og kó, 3:12:55 2. Íþróttabandalag alheimsins (ÍA), 3:17:43 3. Tvær fúlar og tvær viðutan, 3:17:50
Íþróttir Tengdar fréttir Vörubílstjóri keyrði inn í þvögu hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu Vörubílstjóri frá Eimskip reitti marga hlaupara til reiði í dag þegar hann reyndi keyra inn á hlaupaleið í Klettagörðum í morgun. Vegfarandi segir að hætta hafi skapast við þetta en atvikið náðist á myndband. 23. ágúst 2014 16:12 Þátttökumet í Reykjavíkurmaraþoni slegið Hið árlega Reykjavíkurmaraþon fór fram í morgun. 23. ágúst 2014 14:02 Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Dagskráin í dag: Rúgbí og hafnabolti „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Sjá meira
Vörubílstjóri keyrði inn í þvögu hlaupara í Reykjavíkurmaraþoninu Vörubílstjóri frá Eimskip reitti marga hlaupara til reiði í dag þegar hann reyndi keyra inn á hlaupaleið í Klettagörðum í morgun. Vegfarandi segir að hætta hafi skapast við þetta en atvikið náðist á myndband. 23. ágúst 2014 16:12
Þátttökumet í Reykjavíkurmaraþoni slegið Hið árlega Reykjavíkurmaraþon fór fram í morgun. 23. ágúst 2014 14:02