Leiknir mótorhjólamenn Finnur Thorlacius skrifar 21. ágúst 2014 10:43 Svo leiknir eru sumir á mótorhjólum að það dugar þeim einfaldlega ekki að stjórna þeim listilega heldur blanda þeir saman ökuleikni sinni og hittni með hinum ýmsu hlutum. Þessir tveir sem hér sjást, Julien Welsche og Guillome Gleyo, taka þessa list í hæstu hæðir með körfuboltum, svifdiskum, fótboltum, hornaboltakylfum, eldi, vatnsblöðrum, hjólbrettum og fleira dóti sem til fellur. Leikni þeirra er á fárra færi og sjón sögu ríkari. Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent
Svo leiknir eru sumir á mótorhjólum að það dugar þeim einfaldlega ekki að stjórna þeim listilega heldur blanda þeir saman ökuleikni sinni og hittni með hinum ýmsu hlutum. Þessir tveir sem hér sjást, Julien Welsche og Guillome Gleyo, taka þessa list í hæstu hæðir með körfuboltum, svifdiskum, fótboltum, hornaboltakylfum, eldi, vatnsblöðrum, hjólbrettum og fleira dóti sem til fellur. Leikni þeirra er á fárra færi og sjón sögu ríkari.
Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent