Forsprakki Ísfötuáskoruninnar drukknaði í köfunarslysi Baldvin Þormóðsson skrifar 20. ágúst 2014 15:47 Corey Griffin safnaði yfir tveimur milljörðum íslenskum krónum fyrir ALS-samtökin. vísir/ap Corey Griffin, einn forsprakka Ísfötuáskoruninnar drukknaði þegar hann var að kafa í Nantucket í Bandaríkjunum fyrr í dag. Griffin var aðeins 27 ára þegar hann lést en hann var að kafa á vinsælum ferðamannastað þegar hann dýfði sér í vatnið en kom aldrei upp á yfirborðið aftur. Griffin er þekktur fyrir að hafa komið hinni víðfrægu Ísfötuáskorun á fót en áskorunin átti að vekja athygli á ALS-samtökunum. Hann fékk hugmyndina að markaðsherferðinni eftir að vinur hans Pete Frates greindis með sjúkdóminn. Aðeins fáeinum klukkutímum fyrir andlát sitt hafði Griffin safnað um það bil 100.000 bandaríkjadölum eða rúmlega 11 milljónum íslenskum krónum á góðgerðaruppákomu fyrir ALS-samtökin. Að ótöldum öllum peningnum sem safnaðist í gegnum Ísfötuáskorunina. Áskorunin hefur vakið gríðarlega athygli netmiðla undanfarið en stórstjörnur á borð við Oprah, Justin Bieber, Britney Spears, Bill Gates, Lady Gaga, George Bush og óteljandi fleiri hafa tekið þátt í herferðinni. Talið er að markaðsherferðin hafi safnað rúmlega 20 milljónum bandaríkjadölum eða rúmlega tveimur milljörðum íslenskum krónum sem munu fara í að rannsaka Amyotrophic lateral sclerosis sjúkdóminn sem er betur þekktur á íslandi sem MND sjúkdómurinn. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30 Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00 Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18. ágúst 2014 12:00 Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Corey Griffin, einn forsprakka Ísfötuáskoruninnar drukknaði þegar hann var að kafa í Nantucket í Bandaríkjunum fyrr í dag. Griffin var aðeins 27 ára þegar hann lést en hann var að kafa á vinsælum ferðamannastað þegar hann dýfði sér í vatnið en kom aldrei upp á yfirborðið aftur. Griffin er þekktur fyrir að hafa komið hinni víðfrægu Ísfötuáskorun á fót en áskorunin átti að vekja athygli á ALS-samtökunum. Hann fékk hugmyndina að markaðsherferðinni eftir að vinur hans Pete Frates greindis með sjúkdóminn. Aðeins fáeinum klukkutímum fyrir andlát sitt hafði Griffin safnað um það bil 100.000 bandaríkjadölum eða rúmlega 11 milljónum íslenskum krónum á góðgerðaruppákomu fyrir ALS-samtökin. Að ótöldum öllum peningnum sem safnaðist í gegnum Ísfötuáskorunina. Áskorunin hefur vakið gríðarlega athygli netmiðla undanfarið en stórstjörnur á borð við Oprah, Justin Bieber, Britney Spears, Bill Gates, Lady Gaga, George Bush og óteljandi fleiri hafa tekið þátt í herferðinni. Talið er að markaðsherferðin hafi safnað rúmlega 20 milljónum bandaríkjadölum eða rúmlega tveimur milljörðum íslenskum krónum sem munu fara í að rannsaka Amyotrophic lateral sclerosis sjúkdóminn sem er betur þekktur á íslandi sem MND sjúkdómurinn.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30 Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00 Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18. ágúst 2014 12:00 Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00 Mest lesið Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Innlent Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Beckham ber að ofan í ísbaði Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni. 19. ágúst 2014 18:30
Timberlake og Zuckerberg hella yfir sig ísköldu vatni Frægir láta gott af sér leiða og safna áheitum fyrir góðgerðarsamtök. 14. ágúst 2014 20:00
Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18. ágúst 2014 12:00
Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18. ágúst 2014 23:00