Pavel: Yrði alveg sáttur með að þetta yrði síðasti leikurinn minn á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson í London skrifar 20. ágúst 2014 09:00 Pavel í leik Íslands og Bretlands á dögunum. Vísir/Vilhelm Pavel Ermolinskij hvíldi í leiknum í Bosníu eftir að hafa gefið 14 stoðsendingar í sigrinum á Bretum. Hann verður með íslenska liðinu í London í kvöld í leiknum mikilvæga á móti Bretlandi þar sem sigur tryggir íslenska liðinu annað sætið í riðlinum og svo gott sem sæti á Evrópumótinu í körfubolta. „Staðan á mér er bara ágæt. Hún var slæm eftir fyrri Englandsleikinn og við ákváðum bara að ég myndi hvíla Bosníuleikinn vegna þess að það var stutt frí þarna á milli. Þetta er mikilvægari leikur," sagði Pavel Ermolinskij sem ætlar að gefa allt í þetta í kvöld. „Ég er klár. Ég er ekkert lítill í mér og ef að þetta er síðasti leikurinn minn á ferlinum þá er ég bara sáttur með það því þeir gerast ekki stærri," sagði Pavel. En var ekki erfitt að missa af síðasta leik á bekknum? „Það var mjög erfitt og sérstaklega eftir að maður var kominn í húsið og sá þessa stemningu. Strákarnir stóðu sig síðan frábærlega og mér langaði að vera hluti af því. Ég reyni stundum að vera skynsamur og þarna fékk skynsemin en ekki hjartað að ráða," sagði Pavel en býst hann við öðruvísi leik en þegar liðið vann Bretana með 13 stigum í Höllinni. „Vonandi verður þetta bara eins leikur og í Höllinni. Það getur vel verið að þeir breyti einhverju hjá sér. Við munum náttúrulega breyta hjá okkur því við fengum einhvern gamlan ref inn. Vonandi getur hann gert eitthvað en við ætlum annar að halda áfram að gera það sama," sagði Pavel um endurkomu Jóns Arnórs Stefánssonar í íslenska liðið. „Það er hundleiðinlegt að spila á móti okkur því við erum litlir og leiðinlegir. Við ætlum bara að halda því áfram," sagði Pavel og EM-sæti er hugsanlega í húfi í kvöld. „Það er ótrúlega mikið í húfi og það er bara gaman. Það er ekki oft sem við í landsliðinu höfum spilað leiki þar sem það er bara undir okkur komið að gera stóra hluti. Við erum ekki alveg að ná þessu ennþá sem er bara fínt svo við förum ekki að setja einhverja óþarfa pressu á okkur. Við verðum bara að vera meðvitaðir um þetta og spila síðan bara okkar leik," sagði Pavel. „Við megum ekki byrja að spila eitthvað öðruvísi af því að þetta er mikilvægur leikur. Við spilum bara okkar bolta eins og við höfum alltaf gert," sagði Pavel að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13 Mættur til að gera það sem þjálfarinn segir mér að gera Jón Arnór Stefánsson hitti landsliðið í London í gær og segist vera í góðu standi fyrir leikinn mikilvæga. 20. ágúst 2014 06:00 Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09 Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25 Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00 Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01 Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Sport Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti „Ég elska að vera í Njarðvík“ Sport HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Fótbolti Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Pavel Ermolinskij hvíldi í leiknum í Bosníu eftir að hafa gefið 14 stoðsendingar í sigrinum á Bretum. Hann verður með íslenska liðinu í London í kvöld í leiknum mikilvæga á móti Bretlandi þar sem sigur tryggir íslenska liðinu annað sætið í riðlinum og svo gott sem sæti á Evrópumótinu í körfubolta. „Staðan á mér er bara ágæt. Hún var slæm eftir fyrri Englandsleikinn og við ákváðum bara að ég myndi hvíla Bosníuleikinn vegna þess að það var stutt frí þarna á milli. Þetta er mikilvægari leikur," sagði Pavel Ermolinskij sem ætlar að gefa allt í þetta í kvöld. „Ég er klár. Ég er ekkert lítill í mér og ef að þetta er síðasti leikurinn minn á ferlinum þá er ég bara sáttur með það því þeir gerast ekki stærri," sagði Pavel. En var ekki erfitt að missa af síðasta leik á bekknum? „Það var mjög erfitt og sérstaklega eftir að maður var kominn í húsið og sá þessa stemningu. Strákarnir stóðu sig síðan frábærlega og mér langaði að vera hluti af því. Ég reyni stundum að vera skynsamur og þarna fékk skynsemin en ekki hjartað að ráða," sagði Pavel en býst hann við öðruvísi leik en þegar liðið vann Bretana með 13 stigum í Höllinni. „Vonandi verður þetta bara eins leikur og í Höllinni. Það getur vel verið að þeir breyti einhverju hjá sér. Við munum náttúrulega breyta hjá okkur því við fengum einhvern gamlan ref inn. Vonandi getur hann gert eitthvað en við ætlum annar að halda áfram að gera það sama," sagði Pavel um endurkomu Jóns Arnórs Stefánssonar í íslenska liðið. „Það er hundleiðinlegt að spila á móti okkur því við erum litlir og leiðinlegir. Við ætlum bara að halda því áfram," sagði Pavel og EM-sæti er hugsanlega í húfi í kvöld. „Það er ótrúlega mikið í húfi og það er bara gaman. Það er ekki oft sem við í landsliðinu höfum spilað leiki þar sem það er bara undir okkur komið að gera stóra hluti. Við erum ekki alveg að ná þessu ennþá sem er bara fínt svo við förum ekki að setja einhverja óþarfa pressu á okkur. Við verðum bara að vera meðvitaðir um þetta og spila síðan bara okkar leik," sagði Pavel. „Við megum ekki byrja að spila eitthvað öðruvísi af því að þetta er mikilvægur leikur. Við spilum bara okkar bolta eins og við höfum alltaf gert," sagði Pavel að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13 Mættur til að gera það sem þjálfarinn segir mér að gera Jón Arnór Stefánsson hitti landsliðið í London í gær og segist vera í góðu standi fyrir leikinn mikilvæga. 20. ágúst 2014 06:00 Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09 Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25 Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00 Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00 Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01 Mest lesið NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Handbolti Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Sport Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti „Ég elska að vera í Njarðvík“ Sport HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Fótbolti Fleiri fréttir Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Sjá meira
Arnar sá til þess að Bretarnir njósnuðu ekki á æfingu Íslands Aðstoðarþjálfari landsliðsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. 19. ágúst 2014 19:13
Mættur til að gera það sem þjálfarinn segir mér að gera Jón Arnór Stefánsson hitti landsliðið í London í gær og segist vera í góðu standi fyrir leikinn mikilvæga. 20. ágúst 2014 06:00
Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni Bretarnir þurfa að breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. 19. ágúst 2014 19:09
Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suðurnesjamennina. 19. ágúst 2014 20:25
Ísland aldrei tapað í Koparkassanum í London Landsleikurinn gegn Bretlandi annað kvöld fer fram í íþróttahöll þar sem Ísland hefur aldrei tapað. 19. ágúst 2014 07:00
Jón Arnór verður með Íslandi gegn Bretum Besti körfuknattleiksmaður þjóðarinnar tekur áhættuna og ætlar að hjálpa til við að koma Íslandi á EM 2015. 19. ágúst 2014 06:00
Jón Arnór mættur til London: Sumir segja að ég sé "glory hunter“ "Það kviknaði á gamla keppnismanninum og ég varð bara að taka þátt í þessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mættur til London. 19. ágúst 2014 14:01