„Mjög fallegt sprungugos“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 31. ágúst 2014 12:01 Þorbjörg Ágústdóttir, doktorsnemi við Cambridge-háskólann. Vísir/skylmingasamband Íslands / Þorbjörg Ágústsdóttir-Cambridge Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag.Vísindahópur sem er við rannsóknir á eldstöðvum Holuhrauns þar sem eldgos hófst að nýju í morgun kom að eldstöðvunum á sjöunda tímanum í morgun. Þorbjörg Ágústdóttir, doktorsnemi í jarðeðlisfræði við Cambridge háskólann í Englandi, er í hópnum. „Gosið er miklu öflugura og það er hraun sem flæðir allavega 800 metrum lengra en síðast,“ segir Þorbjörg.Kölluð af svæðinu vegna veðurs Vísindahópurinn varð frá á hverfa af eldstöðvunum vegna sandstorms og er skyggni á svæðinu lítið sem ekkert. Þorbjörg segir það hafa verið mikla upplifun að sjá gosið fyrr í morgun. „Maður heyrði aðeins í gosinu. Það var svo mikill vindur í morgun að við heyrðum ekki eins mikið og í gosinu á föstudag. Við finnum aðeins fyrir fúleggjalykt og hita af svæðinu. Það er ótrúlega magnað að sjá svona náttúruhamfarir. Þetta er mjög fallegt sprungugos.“ Vísindahópurinn tók sýni úr eldstöðvunum í gær þar sem eldgos hófst aftur í morgun. Jarðvísindastofnun vinnur nú í því að koma fyrir fleiri GPS mælum á svæðinu til að afla frekari upplýsinga um jarðhræringar á svæðinu. „Cambridge náði að bjarga mælistöðunni sinni sem var næst gosstöðinni. Núna ætlum að við skoða gögnin okkar. Svo munum við halda áfram þegar veðrinu slotar að setja niður stöðvar og þjónusta skjálftamælanetið á svæðinu,“ sagði Þorbjörg Ágústsdóttir. Bárðarbunga Tengdar fréttir Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08 Eruption started again An eruption has started again in Holuhraun, just north of Dyngjujokull in Iceland. The eruption was visible from a live webcam at 5:49 AM local time. 31. ágúst 2014 06:34 Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag.Vísindahópur sem er við rannsóknir á eldstöðvum Holuhrauns þar sem eldgos hófst að nýju í morgun kom að eldstöðvunum á sjöunda tímanum í morgun. Þorbjörg Ágústdóttir, doktorsnemi í jarðeðlisfræði við Cambridge háskólann í Englandi, er í hópnum. „Gosið er miklu öflugura og það er hraun sem flæðir allavega 800 metrum lengra en síðast,“ segir Þorbjörg.Kölluð af svæðinu vegna veðurs Vísindahópurinn varð frá á hverfa af eldstöðvunum vegna sandstorms og er skyggni á svæðinu lítið sem ekkert. Þorbjörg segir það hafa verið mikla upplifun að sjá gosið fyrr í morgun. „Maður heyrði aðeins í gosinu. Það var svo mikill vindur í morgun að við heyrðum ekki eins mikið og í gosinu á föstudag. Við finnum aðeins fyrir fúleggjalykt og hita af svæðinu. Það er ótrúlega magnað að sjá svona náttúruhamfarir. Þetta er mjög fallegt sprungugos.“ Vísindahópurinn tók sýni úr eldstöðvunum í gær þar sem eldgos hófst aftur í morgun. Jarðvísindastofnun vinnur nú í því að koma fyrir fleiri GPS mælum á svæðinu til að afla frekari upplýsinga um jarðhræringar á svæðinu. „Cambridge náði að bjarga mælistöðunni sinni sem var næst gosstöðinni. Núna ætlum að við skoða gögnin okkar. Svo munum við halda áfram þegar veðrinu slotar að setja niður stöðvar og þjónusta skjálftamælanetið á svæðinu,“ sagði Þorbjörg Ágústsdóttir.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08 Eruption started again An eruption has started again in Holuhraun, just north of Dyngjujokull in Iceland. The eruption was visible from a live webcam at 5:49 AM local time. 31. ágúst 2014 06:34 Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veðurs Nú er eingöngu fylgst með gosinu úr vefmyndavélum á svæðinu en Vísindamannaráð Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. 31. ágúst 2014 09:08
Eruption started again An eruption has started again in Holuhraun, just north of Dyngjujokull in Iceland. The eruption was visible from a live webcam at 5:49 AM local time. 31. ágúst 2014 06:34
Stærra gos en síðast "Þetta er hraungos og það er aðeins meira en síðast. Meira hraun sem er ósköp eðlilegt og eins og við var búist,“ segir eldfjallafræðingurinn Ármann Höskuldsson 31. ágúst 2014 07:37