Klikkaður rallýáhorfandi Finnur Thorlacius skrifar 8. september 2014 16:42 Það er svo sem ekki í fyrsta skiptið sem áhorfandi í heimsbikarnum í rallakstri hleypur í veg fyrir keppnisbíl, en ef til vill hefur áhorfandi aldrei komist eins nálægt því að verða fyrir einum þeirra. Þessum undarlega aðdáanda fannst alveg kjörið að komast sem næst Citroën bíl Mads Östberg og tók sprett niður brekku og yfir keppnisleiðina rétt áður en einn keppanda brunaði framhjá á ógnarferð. Hann hefði ekki þurft að kemba hærurnar hefði hann gert þetta einni sekúndu seinna. Þetta gerðist í þýska rallakstrinum í síðasta mánuði við lítinn fögnuð þeirra sem að keppninni stóðu og vafalaust ennig Mads Östberg. Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent
Það er svo sem ekki í fyrsta skiptið sem áhorfandi í heimsbikarnum í rallakstri hleypur í veg fyrir keppnisbíl, en ef til vill hefur áhorfandi aldrei komist eins nálægt því að verða fyrir einum þeirra. Þessum undarlega aðdáanda fannst alveg kjörið að komast sem næst Citroën bíl Mads Östberg og tók sprett niður brekku og yfir keppnisleiðina rétt áður en einn keppanda brunaði framhjá á ógnarferð. Hann hefði ekki þurft að kemba hærurnar hefði hann gert þetta einni sekúndu seinna. Þetta gerðist í þýska rallakstrinum í síðasta mánuði við lítinn fögnuð þeirra sem að keppninni stóðu og vafalaust ennig Mads Östberg.
Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent