Valur vann Ragnarsmótið Anton Ingi Leifsson skrifar 6. september 2014 18:23 Guðmundur Hólmar spilaði vel í sigri Vals. Vísir/Daníel Valur bar sigur úr býtum gegn Stjörnunni í úrslitaleik Ragnarsmótsins sem fer fram á Selfossi hvert ár, en um æfingarmót er að ræða. Guðmundur Hólmar Helgason og Geir Guðmundsson voru markahæstir hjá Val sem unnu nýliðana í Olís-deildinni Stjörnuna í úrslitaleik. Hjá Stjörnunni Sverrir Eyjólfsson markahæstur. Grótta marði HK í leiknum um þriðja sætið og Afturelding vann Selfoss naumlega í leiknum um fimmta sætið. Guðmundur Hólmar úr Val var valinn besti leikmaðurinn og besti varnarmaðurinn. Starri Friðriksson úr Stjörnunni var valinn besti sóknarmaðurinn og besti markmaðurinn var kollegi Guðmundar úr Val, Hlynur Morthens. Markahæstur var Sverrir Pálsson úr Selfossi með 21 mark. Markaskorara má sjá hér að neðan.Selfoss - Afturelding 27-31 Mörk Selfossar: Sverrir Pálsson 9, Egidijus Mikalonis 6, Jóhann Erlingsson 3, Árni Geir Hilmarsson 2, Gunnar Ingi Jónsson 2, Andri Már Sveinsson 2, Hörður Másson 1, Hergeir Grímsson 1.Mörk Aftureldingar: Elvar Ásgeirsson 7, Böðvar Páll Ásgeirsson 6, Árni Bragi Eyjólfsson 4, Örn Ingi Bjarkason 3, Ágúst Birgisson 3, Birkir Benediktsson 3, Kristinn Hrannar Bjarkason 2, Bjarki Lárusson 1.HK - Grótta 31-32Mörk HK: Leó Snær Pétursson 12, Þorgrímur Smári Ólafsson 6, Andri Þór Helgason 5, Óðinn Þór Ríkharðsson 2, Tryggvi Þór Tryggvason 2, Sigurður Egill Karlson 2, Björn Þórsson Björnsson 1, Guðni Már Kristinsson 1.Mörk Gróttu: Þorgeir Davíðsson 6, Kristján Karlsson 5, Árni B. Árnason 5, Aron Heiðar Guðmundsson 4, Hjalti Hjaltason 4, Þórir Jökull Finnbogason 3, Aron Valur Jóhannsson 2, Styrmir Sigurðsson 1, Friðgeir Arnarsson 1, Aron Dagur Pálsson 1.Valur - Stjarnan 33-29Mörk Vals: Geir Guðmundsson 6, Guðmundur Hólmar Helgason 6, Finnur Ingi Stefánsson 6, Orri Freyr Gíslason 3, Elvar Friðriksson 3, Bjartur Guðmundsson 2, Alexander Örn Júlíusson 2, Kári Kristján Kristjánsson 2, Vignir Stefánsson 1, Daníel Þór Ingason 1, Ómar Ingi Magnússon 1.Mörk Stjörnunnar: Sverrir Eyjólfsson 10, Hrannar Bragi Eyjólfsson 5, Víglundur Jarl Þórsson 5, Starri Friðriksson 3, Ari Pétursson 2, Andri Grétarsson 2, Eyþór Magnússon 1, Hjálmtýr Alfreðsson 1. Íslenski handboltinn Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Valur bar sigur úr býtum gegn Stjörnunni í úrslitaleik Ragnarsmótsins sem fer fram á Selfossi hvert ár, en um æfingarmót er að ræða. Guðmundur Hólmar Helgason og Geir Guðmundsson voru markahæstir hjá Val sem unnu nýliðana í Olís-deildinni Stjörnuna í úrslitaleik. Hjá Stjörnunni Sverrir Eyjólfsson markahæstur. Grótta marði HK í leiknum um þriðja sætið og Afturelding vann Selfoss naumlega í leiknum um fimmta sætið. Guðmundur Hólmar úr Val var valinn besti leikmaðurinn og besti varnarmaðurinn. Starri Friðriksson úr Stjörnunni var valinn besti sóknarmaðurinn og besti markmaðurinn var kollegi Guðmundar úr Val, Hlynur Morthens. Markahæstur var Sverrir Pálsson úr Selfossi með 21 mark. Markaskorara má sjá hér að neðan.Selfoss - Afturelding 27-31 Mörk Selfossar: Sverrir Pálsson 9, Egidijus Mikalonis 6, Jóhann Erlingsson 3, Árni Geir Hilmarsson 2, Gunnar Ingi Jónsson 2, Andri Már Sveinsson 2, Hörður Másson 1, Hergeir Grímsson 1.Mörk Aftureldingar: Elvar Ásgeirsson 7, Böðvar Páll Ásgeirsson 6, Árni Bragi Eyjólfsson 4, Örn Ingi Bjarkason 3, Ágúst Birgisson 3, Birkir Benediktsson 3, Kristinn Hrannar Bjarkason 2, Bjarki Lárusson 1.HK - Grótta 31-32Mörk HK: Leó Snær Pétursson 12, Þorgrímur Smári Ólafsson 6, Andri Þór Helgason 5, Óðinn Þór Ríkharðsson 2, Tryggvi Þór Tryggvason 2, Sigurður Egill Karlson 2, Björn Þórsson Björnsson 1, Guðni Már Kristinsson 1.Mörk Gróttu: Þorgeir Davíðsson 6, Kristján Karlsson 5, Árni B. Árnason 5, Aron Heiðar Guðmundsson 4, Hjalti Hjaltason 4, Þórir Jökull Finnbogason 3, Aron Valur Jóhannsson 2, Styrmir Sigurðsson 1, Friðgeir Arnarsson 1, Aron Dagur Pálsson 1.Valur - Stjarnan 33-29Mörk Vals: Geir Guðmundsson 6, Guðmundur Hólmar Helgason 6, Finnur Ingi Stefánsson 6, Orri Freyr Gíslason 3, Elvar Friðriksson 3, Bjartur Guðmundsson 2, Alexander Örn Júlíusson 2, Kári Kristján Kristjánsson 2, Vignir Stefánsson 1, Daníel Þór Ingason 1, Ómar Ingi Magnússon 1.Mörk Stjörnunnar: Sverrir Eyjólfsson 10, Hrannar Bragi Eyjólfsson 5, Víglundur Jarl Þórsson 5, Starri Friðriksson 3, Ari Pétursson 2, Andri Grétarsson 2, Eyþór Magnússon 1, Hjálmtýr Alfreðsson 1.
Íslenski handboltinn Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti