Reyðarfjörður fullkominn fyrir Fortitude Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. september 2014 16:30 Reyðarfjörður breytist í bæinn Fortitude í þáttunum. Patrick Spence, framleiðandi sjónvarpsþáttanna Fortitude, sem meðal annars voru teknir upp á Reyðarfirði, er í viðtali á vefsíðunni World Screen. Þættirnir, sem eru í anda Twin Peaks, fjalla um smábæinn Fortitude sem er talinn vera einn öruggasti bær í heimi þangað til vísindamaður í bænum er myrtur og allir liggja undir grun. Glæpurinn setur allt á annan endann í Fortitude og enginn er óhultur. Þættirnir voru einnig teknir upp í London en Patrick segir að Reyðarfjörður hafi verið fullkomin staðsetning fyrir tökustað þáttanna. Leitaði framleiðsluteymið meðal annars í Kanada og Noregi að hentugum tökustöðum áður en Ísland varð fyrir valinu. Patrick segir ennfremur að veðrið á Íslandi hafi leikið framleiðsluteymið grátt. „Þetta er mjög einangraður hluti heimsins. Það var mjög erfitt að finna gistingu. Það var ekki eins mikill snjór og við hefðum vonað þannig að það var áskorun. Það var erfitt að spá fyrir um veðrið þannig að við þurftum að fljúga tökuliði hingað - ekki bara frá London,“ segir Patrick og bætir við að stemningin á setti hafi verið góð en íslenska framleiðslufyrirtækið Pegasus aðstoðaði við tökurnar. „Mikil fjölskyldustemning myndaðist meðal tökuliðsins. Það var æðislegt.“ Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bresk/bandarísk sjónvarpssería tekin upp á Reyðarfirði Sjónvarpsþáttaserían Fortitude verður tekin upp á Íslandi eftir áramót. 7. nóvember 2013 09:15 Björn Hlynur landar stóru hlutverki í Fortitude Ásamt Birni Hlyni mun leikkonan Sofie Gråbøl fara með hlutverk í þáttunum, en hún er hvað best þekkt fyrir hlutverk sitt sem Sarah Lund í dönsku þáttunum Forbrydelsen. 15. janúar 2014 14:19 Stanley Tucci drakk einn hrímaðan á Reykjavíkurflugvelli Staddur hér á landi vegna þáttanna Fortitude. 31. mars 2014 20:52 Stórstjörnur á leiðinni til landsins Tökur á fyrstu seríu af sjónvarpsþáttunum Fortitude munu hefjast hér á landi í febrúar á næsta ári en þættirnir eru samstarfsverkefni sjónvarpsstöðvanna Sky Atlantic í Bretlandi og Starz í Bandaríkjunum. Alls verða teknir upp þrettán þættir og fara tökur aðallega fram á Reyðarfirði og Eskifirði. 25. nóvember 2013 14:01 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Patrick Spence, framleiðandi sjónvarpsþáttanna Fortitude, sem meðal annars voru teknir upp á Reyðarfirði, er í viðtali á vefsíðunni World Screen. Þættirnir, sem eru í anda Twin Peaks, fjalla um smábæinn Fortitude sem er talinn vera einn öruggasti bær í heimi þangað til vísindamaður í bænum er myrtur og allir liggja undir grun. Glæpurinn setur allt á annan endann í Fortitude og enginn er óhultur. Þættirnir voru einnig teknir upp í London en Patrick segir að Reyðarfjörður hafi verið fullkomin staðsetning fyrir tökustað þáttanna. Leitaði framleiðsluteymið meðal annars í Kanada og Noregi að hentugum tökustöðum áður en Ísland varð fyrir valinu. Patrick segir ennfremur að veðrið á Íslandi hafi leikið framleiðsluteymið grátt. „Þetta er mjög einangraður hluti heimsins. Það var mjög erfitt að finna gistingu. Það var ekki eins mikill snjór og við hefðum vonað þannig að það var áskorun. Það var erfitt að spá fyrir um veðrið þannig að við þurftum að fljúga tökuliði hingað - ekki bara frá London,“ segir Patrick og bætir við að stemningin á setti hafi verið góð en íslenska framleiðslufyrirtækið Pegasus aðstoðaði við tökurnar. „Mikil fjölskyldustemning myndaðist meðal tökuliðsins. Það var æðislegt.“
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bresk/bandarísk sjónvarpssería tekin upp á Reyðarfirði Sjónvarpsþáttaserían Fortitude verður tekin upp á Íslandi eftir áramót. 7. nóvember 2013 09:15 Björn Hlynur landar stóru hlutverki í Fortitude Ásamt Birni Hlyni mun leikkonan Sofie Gråbøl fara með hlutverk í þáttunum, en hún er hvað best þekkt fyrir hlutverk sitt sem Sarah Lund í dönsku þáttunum Forbrydelsen. 15. janúar 2014 14:19 Stanley Tucci drakk einn hrímaðan á Reykjavíkurflugvelli Staddur hér á landi vegna þáttanna Fortitude. 31. mars 2014 20:52 Stórstjörnur á leiðinni til landsins Tökur á fyrstu seríu af sjónvarpsþáttunum Fortitude munu hefjast hér á landi í febrúar á næsta ári en þættirnir eru samstarfsverkefni sjónvarpsstöðvanna Sky Atlantic í Bretlandi og Starz í Bandaríkjunum. Alls verða teknir upp þrettán þættir og fara tökur aðallega fram á Reyðarfirði og Eskifirði. 25. nóvember 2013 14:01 Mest lesið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Bresk/bandarísk sjónvarpssería tekin upp á Reyðarfirði Sjónvarpsþáttaserían Fortitude verður tekin upp á Íslandi eftir áramót. 7. nóvember 2013 09:15
Björn Hlynur landar stóru hlutverki í Fortitude Ásamt Birni Hlyni mun leikkonan Sofie Gråbøl fara með hlutverk í þáttunum, en hún er hvað best þekkt fyrir hlutverk sitt sem Sarah Lund í dönsku þáttunum Forbrydelsen. 15. janúar 2014 14:19
Stanley Tucci drakk einn hrímaðan á Reykjavíkurflugvelli Staddur hér á landi vegna þáttanna Fortitude. 31. mars 2014 20:52
Stórstjörnur á leiðinni til landsins Tökur á fyrstu seríu af sjónvarpsþáttunum Fortitude munu hefjast hér á landi í febrúar á næsta ári en þættirnir eru samstarfsverkefni sjónvarpsstöðvanna Sky Atlantic í Bretlandi og Starz í Bandaríkjunum. Alls verða teknir upp þrettán þættir og fara tökur aðallega fram á Reyðarfirði og Eskifirði. 25. nóvember 2013 14:01