Wozniacki ekki í vandræðum með Errani Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. september 2014 07:51 Sú danska komst örugglega í undanúrslitin. Vísir/Getty Caroline Wozniacki frá Danmörku er komin í undanúrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir öruggan sigur á hinni ítölsku Söru Errani, 6-0 og 6-1. Í undanúrslitunum mætir Wozniacki Peng Shuai frá Kína. Peng tryggði sér sæti í undanúrslitunum með því að leggja hina 17 ára gömlu Belindu Bencic frá Sviss í fjórðungsúrslitum. Þetta er í fyrsta sinn sem Peng kemst í undanúrslit á stórmóti. Í dag kemur það svo í ljós hverjar mætast í hinni undanúrslitaviðureigninni. Þá mætast annars vegar Serena Williams, sem situr í efsta sæti heimslistans, og Flavia Pennetta og hins vegar Victoria Azarenka og Ekaterina Makarova.Federer mætir Gaël Monfils í átta-manna úrslitum.Vísir/GettyÞað er einnig ljóst hverjir mætast í átta-manna úrslitum í karlaflokki á Opna bandaríska. Stærsta leikurinn í átta-manna úrslitum er án vafa stórslagur Novaks Djokovic og Andys Murray, en þeir mættust í úrslitum Opna bandaríska fyrir tveimur árum. Í hinum viðureignunum mætast Stan Wawrinka frá Sviss og Japaninn Kei Nishikori, Tékkinn Tomáš Berdych og Marin Čilić frá Króatíu, og Gaël Monfils frá Frakklandi og Svisslendingurinn Roger Federer.Undanúrslit í kvennaflokki: Caroline Wozniacki - Peng Shuai Serena Williams/Flavia Pennetta - Victoria Azarenka/Ekaterina MakarovaÁtta-manna úrslit í karlaflokki: Novak Djokovic - Andy Murray Stan Wawrinka - Kei Nishikori Tomáš Berdych - Marin Čilić Gaël Monfils - Roger Federer Tennis Tengdar fréttir Ævintýralegt högg Federers fékk Jordan til að hlæja | Myndband Svisslendingurinn bauð enn eina ferðina upp á svakalegt högg á milli fóta sér sem skilaði stigi. 27. ágúst 2014 10:00 Wozniacki skellti Sharapovu Fyrrum unnusta kylfingsins Rory McIlroy, Caroline Wozniacki, blómstrar á vellinum líkt og Rory eftir skilnaðinn. 1. september 2014 14:45 Murray: Get beitt mér af fullum krafti Skoski tenniskappinn Andy Murray segist vera klár í slaginn á ný eftir bakmeiðsli. 5. ágúst 2014 09:00 Fimmtán ára skellti einni þeirri bestu í New York Ótrúlegur sigur bandarísks ungstirnis á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 27. ágúst 2014 12:00 Murray og Djokovic mætast Andy Murray og Novak Djokovic mætast í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 2. september 2014 08:07 Toppaði Federer með ótrúlegu stigi | Myndband Króatinn Ivan Dodig lyfti boltanum yfir andstæðing sinn með glæsilegu höggi á milli fóta sér. 28. ágúst 2014 16:30 Nadal verður ekki með á opna bandaríska Spænski tenniskappinn sem er ríkjandi meistari tilkynnti á Facebook-síðu sinni að hann gæti ekki tekið þátt í opna bandaríska meistaramótinu að þessu sinni vegna meiðsla. 18. ágúst 2014 13:35 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Sjá meira
Caroline Wozniacki frá Danmörku er komin í undanúrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir öruggan sigur á hinni ítölsku Söru Errani, 6-0 og 6-1. Í undanúrslitunum mætir Wozniacki Peng Shuai frá Kína. Peng tryggði sér sæti í undanúrslitunum með því að leggja hina 17 ára gömlu Belindu Bencic frá Sviss í fjórðungsúrslitum. Þetta er í fyrsta sinn sem Peng kemst í undanúrslit á stórmóti. Í dag kemur það svo í ljós hverjar mætast í hinni undanúrslitaviðureigninni. Þá mætast annars vegar Serena Williams, sem situr í efsta sæti heimslistans, og Flavia Pennetta og hins vegar Victoria Azarenka og Ekaterina Makarova.Federer mætir Gaël Monfils í átta-manna úrslitum.Vísir/GettyÞað er einnig ljóst hverjir mætast í átta-manna úrslitum í karlaflokki á Opna bandaríska. Stærsta leikurinn í átta-manna úrslitum er án vafa stórslagur Novaks Djokovic og Andys Murray, en þeir mættust í úrslitum Opna bandaríska fyrir tveimur árum. Í hinum viðureignunum mætast Stan Wawrinka frá Sviss og Japaninn Kei Nishikori, Tékkinn Tomáš Berdych og Marin Čilić frá Króatíu, og Gaël Monfils frá Frakklandi og Svisslendingurinn Roger Federer.Undanúrslit í kvennaflokki: Caroline Wozniacki - Peng Shuai Serena Williams/Flavia Pennetta - Victoria Azarenka/Ekaterina MakarovaÁtta-manna úrslit í karlaflokki: Novak Djokovic - Andy Murray Stan Wawrinka - Kei Nishikori Tomáš Berdych - Marin Čilić Gaël Monfils - Roger Federer
Tennis Tengdar fréttir Ævintýralegt högg Federers fékk Jordan til að hlæja | Myndband Svisslendingurinn bauð enn eina ferðina upp á svakalegt högg á milli fóta sér sem skilaði stigi. 27. ágúst 2014 10:00 Wozniacki skellti Sharapovu Fyrrum unnusta kylfingsins Rory McIlroy, Caroline Wozniacki, blómstrar á vellinum líkt og Rory eftir skilnaðinn. 1. september 2014 14:45 Murray: Get beitt mér af fullum krafti Skoski tenniskappinn Andy Murray segist vera klár í slaginn á ný eftir bakmeiðsli. 5. ágúst 2014 09:00 Fimmtán ára skellti einni þeirri bestu í New York Ótrúlegur sigur bandarísks ungstirnis á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 27. ágúst 2014 12:00 Murray og Djokovic mætast Andy Murray og Novak Djokovic mætast í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 2. september 2014 08:07 Toppaði Federer með ótrúlegu stigi | Myndband Króatinn Ivan Dodig lyfti boltanum yfir andstæðing sinn með glæsilegu höggi á milli fóta sér. 28. ágúst 2014 16:30 Nadal verður ekki með á opna bandaríska Spænski tenniskappinn sem er ríkjandi meistari tilkynnti á Facebook-síðu sinni að hann gæti ekki tekið þátt í opna bandaríska meistaramótinu að þessu sinni vegna meiðsla. 18. ágúst 2014 13:35 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Sjá meira
Ævintýralegt högg Federers fékk Jordan til að hlæja | Myndband Svisslendingurinn bauð enn eina ferðina upp á svakalegt högg á milli fóta sér sem skilaði stigi. 27. ágúst 2014 10:00
Wozniacki skellti Sharapovu Fyrrum unnusta kylfingsins Rory McIlroy, Caroline Wozniacki, blómstrar á vellinum líkt og Rory eftir skilnaðinn. 1. september 2014 14:45
Murray: Get beitt mér af fullum krafti Skoski tenniskappinn Andy Murray segist vera klár í slaginn á ný eftir bakmeiðsli. 5. ágúst 2014 09:00
Fimmtán ára skellti einni þeirri bestu í New York Ótrúlegur sigur bandarísks ungstirnis á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 27. ágúst 2014 12:00
Murray og Djokovic mætast Andy Murray og Novak Djokovic mætast í átta-manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 2. september 2014 08:07
Toppaði Federer með ótrúlegu stigi | Myndband Króatinn Ivan Dodig lyfti boltanum yfir andstæðing sinn með glæsilegu höggi á milli fóta sér. 28. ágúst 2014 16:30
Nadal verður ekki með á opna bandaríska Spænski tenniskappinn sem er ríkjandi meistari tilkynnti á Facebook-síðu sinni að hann gæti ekki tekið þátt í opna bandaríska meistaramótinu að þessu sinni vegna meiðsla. 18. ágúst 2014 13:35