Eru Aston Martin DB10-DB14 á leiðinni? Finnur Thorlacius skrifar 2. september 2014 15:15 Aston Martin DB9. Hvað kemur á eftir DB9, nú auðvitað DB10 og svo DB11 og svo framvegis. Allt útlit er fyrir það að næstu bílar Aston Martin fái einmitt síhækkandi tölu fyrir aftan DB-stafina. Aston Martin hefur að minnsta kosti sótt um einkaleyfi á þessari númeraröð. Það þarf reyndar ekki endileg að þýða að Aston Martin leggi af DB9 bílinn, heldur ef til vill bæti hinum við. Hvað sem næsti bíll Aston Martin mun koma til með að heita, þá er unnið að honum hörðum höndum og hann mun fá alveg nýjan undirvagn og leysa af hólmi frekar aldinn núverandi DB9 bíl. Hann muni líklega fá AMG-vél frá Mercedes Benz, með átta strokkum og forþjöppu. Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Ætla að knýja Flatey með sólarorku Innlent
Hvað kemur á eftir DB9, nú auðvitað DB10 og svo DB11 og svo framvegis. Allt útlit er fyrir það að næstu bílar Aston Martin fái einmitt síhækkandi tölu fyrir aftan DB-stafina. Aston Martin hefur að minnsta kosti sótt um einkaleyfi á þessari númeraröð. Það þarf reyndar ekki endileg að þýða að Aston Martin leggi af DB9 bílinn, heldur ef til vill bæti hinum við. Hvað sem næsti bíll Aston Martin mun koma til með að heita, þá er unnið að honum hörðum höndum og hann mun fá alveg nýjan undirvagn og leysa af hólmi frekar aldinn núverandi DB9 bíl. Hann muni líklega fá AMG-vél frá Mercedes Benz, með átta strokkum og forþjöppu.
Mest lesið Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent Ætla að knýja Flatey með sólarorku Innlent