Brynjar hlaut tíu milljónir króna í verðlaun fyrir sigur á úrslitakvöldi hæfileikakeppninnar Ísland got Talent sem sýnd verður á Stöð 2 í vetur en áeyrnarprufur fara fram um helgina í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti.
Skráning fer fram hér.

Leitin er hafin á ný fyrir stærsta sjónvarpsviðburð Íslandssögunnar, Ísland Got Talent!
Stöð 2 kynnti nýja dómnefnd til leiks í hæfileikaþættinum Ísland Got Talent í kvöld en nýr meðlimur dómnefndarinnar er Selma Björnsdóttir.
"Þetta er ágætis tímakaup fyrir vinninghafann," segir Jón Jónsson en áheyrnarprufur fara fram um helgina.
Systurnar Janis Carol og Linda Walker halda tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði á föstudaginn, 22. ágúst, á vegum Jazzklúbbs Hafnarfjarðar. Þær kalla sig Fjarðarsystur.