Snæfell vann ÍR í Hólminum - Grindavík tapaði öðrum leiknum í röð Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. september 2014 21:33 Sigurður Þorvaldsson í leik gegn ÍR á síðustu leiktíð. vísir/stefán Grindavík er búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í Lengjubikar karla í körfubolta, en suðurnesjaliðið lá í valnum gegn Haukum á heimavelli í kvöld, 86-65.Helgi Björn Einarsson skoraði 21 stig og tók átta fráköst fyrir Hauka sem eru búnir að vinna báða sína leiki í A-riðlinum.Kristinn Marinósson bætti við 19 stigum fyrir Haukana, en Magnús Þór Gunnarsson, sem kom frá Keflavík í sumar, var stigahæstur heimamanna með 22 stig. ÓlafurÓlafsson skoraði 19 stig. Stjarnan vann fimmtán stiga sigur á Keflavík í Sláturhúsinu, 85-70, en liðin eru í B-riðli Lengjubikarsins.Marvin Valdimarsson var stigahæstur gestanna með 28 stig og Dagur Kár Jónsson skoraði 22 stig, en í liði heimamanna var Guðmundur Jónsson stigahæstur með 16 stig. Snæfell vann svo tíu stiga sigur á ÍR í Stykkishólmi, 76-66, þar sem SigurðurÞorvaldsson fór mikinn og skoraði 23 stig og tók níu fráköst.Stefán Karel Torfason bauð upp á myndarlega tvennu með 19 stig og 14 fráköst fyrir Hólmara og þá skoraði nýi maðurinn Austin magnus Bracey tólf stig og tók sjö fráköst. Ragnar Örn Bragason var stigahæstur ÍR-inga með tólf stig. Snæfell með tvö stig eftir einn leik, en ÍR-ingar búnir að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í C-riðlinum.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Grindavík-Haukar 85-86 (22-29, 27-15, 19-18, 17-24)Grindavík: Magnús Þór Gunnarsson 22, Ólafur Ólafsson 19, Sigurður Gunnar orsteinsson 12/11 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 9, Daníel Guðni Guðmundsson 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 6/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 3, Hilmir Kristjánsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 2, Kristófer Breki Gylfason 0, Magnús Már Ellertsson 0, Nökkvi Harðarson 0. Haukar: Helgi Björn Einarsson 21/8 fráköst, Kristinn Marinósson 19/8 fráköst, Hjálmar Stefánsson 17/7 fráköst/5 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 11, Emil Barja 11/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Þór Einarsson 5, Brynjar Ólafsson 2, Jón Ólafur Magnússon 0, Alex Óli Ívarsson 0, Ívar Barja 0.Keflavík-Stjarnan 70-85 (16-30, 17-23, 22-12, 15-20)Keflavík: Guðmundur Jónsson 16/6 fráköst, Valur Orri Valsson 15, Þröstur Leó Jóhannsson 14, Reggie Dupree 10, Arnar Freyr Jónsson 6/6 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 4, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4/4 fráköst, Andrés Kristleifsson 1, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Aron Freyr Kristjánsson 0, Birkir Örn Skúlason 0. Stjarnan: Marvin Valdimarsson 28, Dagur Kár Jónsson 22/5 fráköst, Jarrid Frye 20/10 fráköst/5 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 5/4 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 4, Jón Orri Kristjánsson 3/4 fráköst, Elías Orri Gíslason 3, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Justin Shouse 0, Brynjar Magnús Friðriksson 0.Snæfell-ÍR 76-66 (19-18, 15-6, 18-19, 24-23)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 23/9 fráköst, Stefán Karel Torfason 19/14 fráköst, Austin Magnus Bracey 12/7 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 8, Snjólfur Björnsson 6, Sindri Davíðsson 3, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 3, Jóhann Kristófer Sævarsson 2, Jón Páll Gunnarsson 0, Almar Njáll Hinriksson 0, Hafsteinn Helgi Davíðsson 0. ÍR: Ragnar Örn Bragason 12/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 12/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 12/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 10, Leifur Steinn Arnason 8, Vilhjálmur Theodór Jónsson 7/8 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 3, Birgir Þór Sverrisson 2, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0, Kristján Pétur Andrésson 0/8 fráköst. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Grindavík er búið að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í Lengjubikar karla í körfubolta, en suðurnesjaliðið lá í valnum gegn Haukum á heimavelli í kvöld, 86-65.Helgi Björn Einarsson skoraði 21 stig og tók átta fráköst fyrir Hauka sem eru búnir að vinna báða sína leiki í A-riðlinum.Kristinn Marinósson bætti við 19 stigum fyrir Haukana, en Magnús Þór Gunnarsson, sem kom frá Keflavík í sumar, var stigahæstur heimamanna með 22 stig. ÓlafurÓlafsson skoraði 19 stig. Stjarnan vann fimmtán stiga sigur á Keflavík í Sláturhúsinu, 85-70, en liðin eru í B-riðli Lengjubikarsins.Marvin Valdimarsson var stigahæstur gestanna með 28 stig og Dagur Kár Jónsson skoraði 22 stig, en í liði heimamanna var Guðmundur Jónsson stigahæstur með 16 stig. Snæfell vann svo tíu stiga sigur á ÍR í Stykkishólmi, 76-66, þar sem SigurðurÞorvaldsson fór mikinn og skoraði 23 stig og tók níu fráköst.Stefán Karel Torfason bauð upp á myndarlega tvennu með 19 stig og 14 fráköst fyrir Hólmara og þá skoraði nýi maðurinn Austin magnus Bracey tólf stig og tók sjö fráköst. Ragnar Örn Bragason var stigahæstur ÍR-inga með tólf stig. Snæfell með tvö stig eftir einn leik, en ÍR-ingar búnir að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum í C-riðlinum.Úrslit og tölfræði kvöldsins:Grindavík-Haukar 85-86 (22-29, 27-15, 19-18, 17-24)Grindavík: Magnús Þór Gunnarsson 22, Ólafur Ólafsson 19, Sigurður Gunnar orsteinsson 12/11 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 9, Daníel Guðni Guðmundsson 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 6/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 3, Hilmir Kristjánsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 2, Kristófer Breki Gylfason 0, Magnús Már Ellertsson 0, Nökkvi Harðarson 0. Haukar: Helgi Björn Einarsson 21/8 fráköst, Kristinn Marinósson 19/8 fráköst, Hjálmar Stefánsson 17/7 fráköst/5 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 11, Emil Barja 11/9 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Þór Einarsson 5, Brynjar Ólafsson 2, Jón Ólafur Magnússon 0, Alex Óli Ívarsson 0, Ívar Barja 0.Keflavík-Stjarnan 70-85 (16-30, 17-23, 22-12, 15-20)Keflavík: Guðmundur Jónsson 16/6 fráköst, Valur Orri Valsson 15, Þröstur Leó Jóhannsson 14, Reggie Dupree 10, Arnar Freyr Jónsson 6/6 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 4, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4/4 fráköst, Andrés Kristleifsson 1, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Aron Freyr Kristjánsson 0, Birkir Örn Skúlason 0. Stjarnan: Marvin Valdimarsson 28, Dagur Kár Jónsson 22/5 fráköst, Jarrid Frye 20/10 fráköst/5 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 5/4 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 4, Jón Orri Kristjánsson 3/4 fráköst, Elías Orri Gíslason 3, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Justin Shouse 0, Brynjar Magnús Friðriksson 0.Snæfell-ÍR 76-66 (19-18, 15-6, 18-19, 24-23)Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 23/9 fráköst, Stefán Karel Torfason 19/14 fráköst, Austin Magnus Bracey 12/7 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 8, Snjólfur Björnsson 6, Sindri Davíðsson 3, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 3, Jóhann Kristófer Sævarsson 2, Jón Páll Gunnarsson 0, Almar Njáll Hinriksson 0, Hafsteinn Helgi Davíðsson 0. ÍR: Ragnar Örn Bragason 12/6 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 12/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 12/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 10, Leifur Steinn Arnason 8, Vilhjálmur Theodór Jónsson 7/8 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 3, Birgir Þór Sverrisson 2, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0, Kristján Pétur Andrésson 0/8 fráköst.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum