Sóðum refsað grimmilega Finnur Thorlacius skrifar 16. september 2014 15:47 Flestum okkar er afar illa við að sjá ökumenn henda rusli úr bílum sínum, en þessi mótorhjólamaður tekur málin beinlínis í sínar hendur og hvar annarsstaðar en í Rússlandi. Með myndavél á hjálminum ók hann um göturnar í ónefndri rússneskri borg, tók upp það rusl sem hent hafði verið úr bílum nokkurra ökumanna, elti þá og henti því aftur inn í bílana. Ekki nóg með að með því sé réttlætinu fullnægt þá fá sumir af þessum sóðalegu ökumönnum innihaldið yfir sig á sóðalegan en ansi skondinn hátt. Kannski er þessi siður til eftirbreytni, sérstaklega ef hann skildi verða til þess að þeir hinir sömu sem sjá sóma sinn í að sóða út umhverfi sitt breyti um siði. Myndskeiðið sem fylgir sýnir þessar skondnu aðfarir. Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent
Flestum okkar er afar illa við að sjá ökumenn henda rusli úr bílum sínum, en þessi mótorhjólamaður tekur málin beinlínis í sínar hendur og hvar annarsstaðar en í Rússlandi. Með myndavél á hjálminum ók hann um göturnar í ónefndri rússneskri borg, tók upp það rusl sem hent hafði verið úr bílum nokkurra ökumanna, elti þá og henti því aftur inn í bílana. Ekki nóg með að með því sé réttlætinu fullnægt þá fá sumir af þessum sóðalegu ökumönnum innihaldið yfir sig á sóðalegan en ansi skondinn hátt. Kannski er þessi siður til eftirbreytni, sérstaklega ef hann skildi verða til þess að þeir hinir sömu sem sjá sóma sinn í að sóða út umhverfi sitt breyti um siði. Myndskeiðið sem fylgir sýnir þessar skondnu aðfarir.
Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent