Ford Focus RS með 350 hestöfl Finnur Thorlacius skrifar 16. september 2014 10:13 Ford Focus ST. Autoblog Mikið hestaflakapphlaup er nú hlaupið í flokk smærri kraftabíla. Nýjasta gerð Volkswagen Golf R er nú 300 hestöfl og Subaru WRX STI er 305 hestöfl. Ford ætlar að skáka þessum tveimur keppnautum með gríðaröflugum Ford Focus ST sem vopnaður verður 350 hestöflum í næstu gerð hans. Þetta gríðarafl kemur úr 2,3 lítra og fjögurra strokka EcoBoost vélinni sem einnig má finna í Ford Mustang. Svona mikið afl er yfirdrifið fyrir framhjóladrif og því verður Focus ST bíllinn fjórhjóladrifinn. Ford Focus ST verður kynntur næsta vor og verður á samkeppnisfæru verði við helstu keppinauta sína, þrátt fyrir að vera þónokkuð öflugri. Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent
Mikið hestaflakapphlaup er nú hlaupið í flokk smærri kraftabíla. Nýjasta gerð Volkswagen Golf R er nú 300 hestöfl og Subaru WRX STI er 305 hestöfl. Ford ætlar að skáka þessum tveimur keppnautum með gríðaröflugum Ford Focus ST sem vopnaður verður 350 hestöflum í næstu gerð hans. Þetta gríðarafl kemur úr 2,3 lítra og fjögurra strokka EcoBoost vélinni sem einnig má finna í Ford Mustang. Svona mikið afl er yfirdrifið fyrir framhjóladrif og því verður Focus ST bíllinn fjórhjóladrifinn. Ford Focus ST verður kynntur næsta vor og verður á samkeppnisfæru verði við helstu keppinauta sína, þrátt fyrir að vera þónokkuð öflugri.
Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent