Eyddi 3 milljónum í veitingar en gaf ekkert þjórfé 16. september 2014 14:15 Floyd Mayweather. Það virðist vera í tísku hjá moldríkum íþróttamönnum að gefa sem minnst þjórfé þessa dagana. Ríkasti íþróttamaður heims, Floyd Mayweather, sleppti því um helgina er hann fagnaði því að hafa lamið Marcos Maidana. Vísir greindi frá því á dögunum að LeSean McCoy, hlaupari Philadelphia Eagles, hefði gefið 24 krónur í þjórfé á hamborgarastað en það er þó 24 krónum meira en Mayweather gaf þjónustustúlkum í Las Vegas. Mayweather rakaði inn tæpum fjórum milljörðum króna á bardaganum gegn Maidana og það var því heldur betur tilefni til þess að skála. Það var líka gert. Mayweather fór ásamt 100 manna fylgdarliðið út að skemmta sér þar sem kampavínð rann í stríðum straumum. Einnig var mikið borðað en Mayweather pantaði meðal annars 200 kjúklingavængi, þrjár grágæsir og ávexti. Heildarreikningur kvöldsins var upp á rétt rúmar 3 milljónir króna. Þjónustustúlkan, sem sá um Mayweather, trúði ekki sínum eigin augum er Mayweather greiddi reikninginn upp á dollar og gaf henni ekki einu sinni nokkur sent fyrir sína vinnu. Box Tengdar fréttir Milljónamæringur gaf 24 krónur í þjórfé Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar, LeSean McCoy, hefur verið í fréttunum vestanhafs eftir að hann gaf ævintýralega lítið þjórfé. 12. september 2014 21:15 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjá meira
Það virðist vera í tísku hjá moldríkum íþróttamönnum að gefa sem minnst þjórfé þessa dagana. Ríkasti íþróttamaður heims, Floyd Mayweather, sleppti því um helgina er hann fagnaði því að hafa lamið Marcos Maidana. Vísir greindi frá því á dögunum að LeSean McCoy, hlaupari Philadelphia Eagles, hefði gefið 24 krónur í þjórfé á hamborgarastað en það er þó 24 krónum meira en Mayweather gaf þjónustustúlkum í Las Vegas. Mayweather rakaði inn tæpum fjórum milljörðum króna á bardaganum gegn Maidana og það var því heldur betur tilefni til þess að skála. Það var líka gert. Mayweather fór ásamt 100 manna fylgdarliðið út að skemmta sér þar sem kampavínð rann í stríðum straumum. Einnig var mikið borðað en Mayweather pantaði meðal annars 200 kjúklingavængi, þrjár grágæsir og ávexti. Heildarreikningur kvöldsins var upp á rétt rúmar 3 milljónir króna. Þjónustustúlkan, sem sá um Mayweather, trúði ekki sínum eigin augum er Mayweather greiddi reikninginn upp á dollar og gaf henni ekki einu sinni nokkur sent fyrir sína vinnu.
Box Tengdar fréttir Milljónamæringur gaf 24 krónur í þjórfé Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar, LeSean McCoy, hefur verið í fréttunum vestanhafs eftir að hann gaf ævintýralega lítið þjórfé. 12. september 2014 21:15 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Í beinni: Fram - Valur | Valsmenn geta sett pressu á Víkinga Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjá meira
Milljónamæringur gaf 24 krónur í þjórfé Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar, LeSean McCoy, hefur verið í fréttunum vestanhafs eftir að hann gaf ævintýralega lítið þjórfé. 12. september 2014 21:15