Íslandsmeistarar ÍBV og bikarmeistarar Hauka í handbolta féllu bæði úr leik í EHF-bikarnum í handbolta í dag.
ÍBV tapaði báðum leikjunum gegn ísraelska liðinu Maccabi í Vestmannaeyjum en ÍBV var lengi vel yfir í leiknum í dag en töpuðu að lokum með tveimur mörkum 27-25 en Maccabi vann fyrri leikinn með fimm marka mun.
Haukar unnu eins marks sigur á Dinamo Astrakhan í Rússlandi 26-25 en töpuðu fyrri leiknum með tveggja marka mun og féllu því naumlega úr leik.
Haukar voru þremur mörkum yfir þegar skammt var til leiksloka en rússneska liðið skoraði tvö síðustu mörkin og tryggði sér sæti í næstu umferð.
Evrópuævintýrum Hauka og ÍBV lokið
Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar

Mest lesið


„Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“
Íslenski boltinn


Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu
Fótbolti

„Ég er mjög þreyttur“
Íslenski boltinn

„Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“
Íslenski boltinn

Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum
Íslenski boltinn

Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA
Körfubolti


Leiknir selur táning til Serbíu
Íslenski boltinn